fimmtudagur, ágúst 25, 2005
JAhá, sko ALVÖRU FIESTA í kvöld :) Við las chicas espanolas ætlum að taka okkur til á Ítalíu og láta lipra spænska tungu hljóma hástöfum innan um aðra málglaða Íslendinga a las ocho í kvöld, takk fyrir ;9
Annars hef ég heyrt að hún Brynhildur elskan á Akureyri sé alveg hoppandi hress í að hitta mig um helgina, við mamma og co. þykjumst ætla í berjamó en í rauninni veit ég alveg hvar þetta endar: á kaffihúsi, kjaftandi út í eitt :D
Á morgun er síðasti dagurinn minn í vinnunni, á eftir að kveðja með söknuði þar sem mér hefur liðið einstaklega vel hérna. En annað tekur við, skóli, skóli, skóli og kannski smá svefn inn á milli .....
vamos,vamos chicas......quiero bailar! ;)
------------------------------------------------------
Annars hef ég heyrt að hún Brynhildur elskan á Akureyri sé alveg hoppandi hress í að hitta mig um helgina, við mamma og co. þykjumst ætla í berjamó en í rauninni veit ég alveg hvar þetta endar: á kaffihúsi, kjaftandi út í eitt :D
Á morgun er síðasti dagurinn minn í vinnunni, á eftir að kveðja með söknuði þar sem mér hefur liðið einstaklega vel hérna. En annað tekur við, skóli, skóli, skóli og kannski smá svefn inn á milli .....
vamos,vamos chicas......quiero bailar! ;)
------------------------------------------------------
mánudagur, ágúst 22, 2005
Harðsperrur...og ekkert minna en það hjá henni elsku litlu Halldóru. Við fórum saman systurnar í skemmtiskokkið í Reykjarvíkurmaraþoninu á laugardaginn og mín hljóp sko alla leiðina án þess að stoppa. Þvílíkt keppnisskap! Ekki erfðist mér þetta skap....:/ *hóst*
Þann sama dag bakaði Tóta villt og galið fyrir afmæliskaffiboð sem að heppnaðist svona líka vel, ég sé að ég er ekki að standa mig sem húsmóðir......upp með bækurnar......niður með letina ;)
Að lokum endaði ég á að hlaupa allan laugaveginn í hellidembu til að missa ekki af flugeldasýningunni.....rétt skransaði til að finna múttu og co........er ekki frá því að ég hafi hrint 5 manns um koll í þessum látum.
Þar til næst, enjoy monday!
------------------------------------------------------
Þann sama dag bakaði Tóta villt og galið fyrir afmæliskaffiboð sem að heppnaðist svona líka vel, ég sé að ég er ekki að standa mig sem húsmóðir......upp með bækurnar......niður með letina ;)
Að lokum endaði ég á að hlaupa allan laugaveginn í hellidembu til að missa ekki af flugeldasýningunni.....rétt skransaði til að finna múttu og co........er ekki frá því að ég hafi hrint 5 manns um koll í þessum látum.
Þar til næst, enjoy monday!
------------------------------------------------------
fimmtudagur, ágúst 18, 2005
Lazy day.......o, jú.......ég hafði það rólegt í dag, en ætla nú að hoppa í leikfimina á eftir, en ekki hvað?! ;)
Ætla að óska henni Tótu innilega til hamingju með afmælið í dag, þrefalt húrra!!!
Er enn með kökkinn síðan Eminem hætti við Evróputúrinn, veit ekki hvort ég muni nokkurntímann ná mér að fullu........
Over and out!
------------------------------------------------------
Ætla að óska henni Tótu innilega til hamingju með afmælið í dag, þrefalt húrra!!!
Er enn með kökkinn síðan Eminem hætti við Evróputúrinn, veit ekki hvort ég muni nokkurntímann ná mér að fullu........
Over and out!
------------------------------------------------------
miðvikudagur, ágúst 17, 2005
FOR CRYING OUTLOUD.......
Eminem cancelar Evróputúrnum...........sorg og svartur klæðnaður ríkir yfir...........þið getið fundið mig inní kústaskáp með bauga niður á hné........*snökt, snökt*
Að öðru leiti þá er það fyrir víst að ég byrja að kenna hjá WorldClass þegar hausttaflan byrjar (5.sept) og sviti, tár og meiri sviti munu renna í takt við 32 takta tónlist ;)
Míns fór í dag og keypti sér Apple fartölvu, ekkert smá ánægð....ekki spillir það nú hvað taskan fyrir hana er sæt ;p
Yfir og út.......EJ
------------------------------------------------------
Eminem cancelar Evróputúrnum...........sorg og svartur klæðnaður ríkir yfir...........þið getið fundið mig inní kústaskáp með bauga niður á hné........*snökt, snökt*
Að öðru leiti þá er það fyrir víst að ég byrja að kenna hjá WorldClass þegar hausttaflan byrjar (5.sept) og sviti, tár og meiri sviti munu renna í takt við 32 takta tónlist ;)
Míns fór í dag og keypti sér Apple fartölvu, ekkert smá ánægð....ekki spillir það nú hvað taskan fyrir hana er sæt ;p
Yfir og út.......EJ
------------------------------------------------------
fimmtudagur, ágúst 11, 2005
Mmmmm........kjúklingur í hádeginu.....slurp, slurp ;p Made my day!
Okkur er búið að vera svo kalt eitthvað í vinnunni í dag að við settum óskirnar hátt um góðan og heitan mat :) Reyndar búið að vera kalt á eyrunum frá því í sundinu í gærkvöldi, míns greinilega óvön svona síðsumarsundi :D
Ætla að fara út á Álftanes í kvöld og knúsa krakkana, þau eru soddan rúsínur......og by the way.....fylgist með World Class í haust ;) Hver veit hvort það verði einhver eróbískur maniac við kennslu........hmmmmm............Arriba, Abajo, Al frente, por adentro!!
------------------------------------------------------
Okkur er búið að vera svo kalt eitthvað í vinnunni í dag að við settum óskirnar hátt um góðan og heitan mat :) Reyndar búið að vera kalt á eyrunum frá því í sundinu í gærkvöldi, míns greinilega óvön svona síðsumarsundi :D
Ætla að fara út á Álftanes í kvöld og knúsa krakkana, þau eru soddan rúsínur......og by the way.....fylgist með World Class í haust ;) Hver veit hvort það verði einhver eróbískur maniac við kennslu........hmmmmm............Arriba, Abajo, Al frente, por adentro!!
------------------------------------------------------
mánudagur, ágúst 08, 2005
Good morning monday!!
Tequila, spænskugellur, dragdrottningar..........do I need to say more? ;) stuð, stuð og meira stuð.......takk fyrir sweet Actionary Ester og Rebekka...hehe.....tökum þetta oftar :)
Leikaraskapurinn hætti sko ekki eftir því sem leið á kvöldið....bara gaman.....en Ólöf mín, ég er víst með bolinn þinn.....manstu.....með bjórblettunum....heheheh :D
Hasta la vista babies.....it's monday......blue monday.....
------------------------------------------------------
Tequila, spænskugellur, dragdrottningar..........do I need to say more? ;) stuð, stuð og meira stuð.......takk fyrir sweet Actionary Ester og Rebekka...hehe.....tökum þetta oftar :)
Leikaraskapurinn hætti sko ekki eftir því sem leið á kvöldið....bara gaman.....en Ólöf mín, ég er víst með bolinn þinn.....manstu.....með bjórblettunum....heheheh :D
Hasta la vista babies.....it's monday......blue monday.....
------------------------------------------------------
þriðjudagur, ágúst 02, 2005
Skemmti mér rosalega vel um helgina, en ekki hvað?! ;)
Haldiði ekki að hún Brynhildur besta skinn hafi komið í bæinn um helgina.....mín náttúrulega greip hana glóðvolga og buðum henni í mat á laugardagskvöldið. Hef ekki talað svona mikið og lengi síðan ég kom heim frá Argentínu uppfull af spennandi suðrænum sögum ;) Tala nú ekki um þvílíkt þvottabretti sem mar er kominn með eftir allan hláturinn ;)
Hasta la vista, me voy!
------------------------------------------------------
Haldiði ekki að hún Brynhildur besta skinn hafi komið í bæinn um helgina.....mín náttúrulega greip hana glóðvolga og buðum henni í mat á laugardagskvöldið. Hef ekki talað svona mikið og lengi síðan ég kom heim frá Argentínu uppfull af spennandi suðrænum sögum ;) Tala nú ekki um þvílíkt þvottabretti sem mar er kominn með eftir allan hláturinn ;)
Hasta la vista, me voy!
------------------------------------------------------