mánudagur, október 31, 2005
Mín er þokkalega ánægð með að miðsvetrarprófatörnin sé búin í bili. Um stundarsakir hélt ég að ég færi yfir í hinn heiminn.......stressið var í hámarki! Ég er að tala um að kaffisletturnar eftir mig (jú,jú, það slettist fyrst maður gat ekki haldið taugatitringnum niðri) voru yfir allt borðið, hálfa bókhlöðuna og eitthvað á jakkann minn :s
Til að fagna próflokum massaði ég það ein uppi í sófa með nammipoka! Geri aðrir betur!! ;)
Að öðru leiti þá er svo gaman að sjá snjóinn úti, maður er miklu sáttari með að veturinn sé kominn....svo leiðinlegt þegar það er kalt og snjólaust úti, það er eins og að gefa krakka afmælispakka og ekkert er í pakkanum :s
En jæja vinir nær og fjær,
minni ykkur á the most crazy party ever komandi helgi ;)
Hasta la vista........
------------------------------------------------------
Til að fagna próflokum massaði ég það ein uppi í sófa með nammipoka! Geri aðrir betur!! ;)
Að öðru leiti þá er svo gaman að sjá snjóinn úti, maður er miklu sáttari með að veturinn sé kominn....svo leiðinlegt þegar það er kalt og snjólaust úti, það er eins og að gefa krakka afmælispakka og ekkert er í pakkanum :s
En jæja vinir nær og fjær,
minni ykkur á the most crazy party ever komandi helgi ;)
Hasta la vista........
------------------------------------------------------
mánudagur, október 24, 2005
Caramba!.......the weekend was gooooood :)
Djammerí a la MH-gels býður aðeins upp á það besta, s.s.....
* Eminem dansbrjálæði (danshöfundur : Erla)
* Rifrildi við barþjóna um drykki á betra verði (sem nota bene....gekk surprisingly upp - skil ekki af hverju okkur var ekki hent út)
* Tequila
* held ég þurfi ekki að segja meira ;)
Henti inn nokkrum andlitsgrettumyndum frá fyrirpartý í Grafarvogs slottinu :)
Góða viku!
p.s. vona að þið gellur sem lesið þetta hafið farið í kröfugönguna, hörkustemning.....mín mætti með mótmælaskilti og ég held að ég hafi bara ALDREI fyrr á ævinni pósað jafn mikið fyrir myndavélarnar......;)
------------------------------------------------------
Djammerí a la MH-gels býður aðeins upp á það besta, s.s.....
* Eminem dansbrjálæði (danshöfundur : Erla)
* Rifrildi við barþjóna um drykki á betra verði (sem nota bene....gekk surprisingly upp - skil ekki af hverju okkur var ekki hent út)
* Tequila
* held ég þurfi ekki að segja meira ;)
Henti inn nokkrum andlitsgrettumyndum frá fyrirpartý í Grafarvogs slottinu :)
Góða viku!
p.s. vona að þið gellur sem lesið þetta hafið farið í kröfugönguna, hörkustemning.....mín mætti með mótmælaskilti og ég held að ég hafi bara ALDREI fyrr á ævinni pósað jafn mikið fyrir myndavélarnar......;)
------------------------------------------------------
þriðjudagur, október 18, 2005
ARGGGGGGGGG!!!!!!!! Einhver helvítis asni keyrði framan á bílinn minn í gær og keyrði svo bara í burtu!!!!
Djíses kræst, hvað er að fólki?!?!?!
En best að ná blóðþrýstingnum niður með bílinn.......ég er við það að fá nervous breakdown með þessu áframhaldi.....arrrrggg......
Guð blessi mig, Amen
------------------------------------------------------
Djíses kræst, hvað er að fólki?!?!?!
En best að ná blóðþrýstingnum niður með bílinn.......ég er við það að fá nervous breakdown með þessu áframhaldi.....arrrrggg......
Guð blessi mig, Amen
------------------------------------------------------
miðvikudagur, október 05, 2005
Oooh, yeah.......það var sko stuð á Akureyri eins og þið sjáið ;)
Enjoy
------------------------------------------------------
Enjoy
------------------------------------------------------
laugardagur, október 01, 2005
Jæja, MÁNUDAGUR kominn aftur.....finnst það einhvernveginn vera "international blogg day" ;) Veit ekki af hverju...?!
Líðandi helgi var heldur rólegri heldur en Akureyrarhelgin, ég er rétt að ná mér á sálinni eftir hana Ingunni (þú veist hvað ég meina elskan;);) ) Ég var mætt snemma í ræktina bæði lau. og sun. dag....er að reyna að vinna upp samviskubitið með að hafa ekkert farið helgina þar áður ...hehe...var að vinna á laugardeginum, sem var fínt en endaði svo laugardagskvöldið með bíóferð á "Bewitched", fín mynd þar á ferð.
Var dugleg uppi á þjóðarbókhlöðu allan sunnudaginn, mikið rosalega gæti maður verið aktívur ef maður nýtti alla sunnudaga í lærdóm, jesus bobby! Ég bara var ekki búin að sjá það hjá mér að nota hinn helga dag í skólabækur ;)
En jæja vinir nær og fjær, þangað til next time......
------------------------------------------------------
Líðandi helgi var heldur rólegri heldur en Akureyrarhelgin, ég er rétt að ná mér á sálinni eftir hana Ingunni (þú veist hvað ég meina elskan;);) ) Ég var mætt snemma í ræktina bæði lau. og sun. dag....er að reyna að vinna upp samviskubitið með að hafa ekkert farið helgina þar áður ...hehe...var að vinna á laugardeginum, sem var fínt en endaði svo laugardagskvöldið með bíóferð á "Bewitched", fín mynd þar á ferð.
Var dugleg uppi á þjóðarbókhlöðu allan sunnudaginn, mikið rosalega gæti maður verið aktívur ef maður nýtti alla sunnudaga í lærdóm, jesus bobby! Ég bara var ekki búin að sjá það hjá mér að nota hinn helga dag í skólabækur ;)
En jæja vinir nær og fjær, þangað til next time......
------------------------------------------------------