sunnudagur, desember 30, 2007
~Annáll 2007~
Það er kominn sá tími ársins þar sem gott er að líta yfir farið ár og setja ofan í minningabankann ;)
Árið 2007 var kaflaskiptaár hjá mér :)
Ég hóf fullt starf hjá Glitni og var þar alveg þangað til ég byrjaði í HR í haust. Ég ferðaðist aaaaaansi mikið í ár, ég fór í febrúar til Noregs á skíði, í mars til Blackpool, Englandi á fitnessráðstefnu, í maí til Barcelona með Ester í "útskriftarferð" og loks í ágúst til New York með Anítu best buddy ;)
Ég hélt áfram að kenna í World Class og hef verið að missa mig þar í kickboxi, afrói og dans....úggasjagga!
Ég ákvað á árinu að fljúga aftur úr hreiðrinu og hóf sambúð með Ester í Hamrahlíðinni og við tilkynntum giftingu okkar í afmælis og innflutningspartýinu í nóvember...hahahaha.......(No - I have still not gone lesbo!)
Fyrsta giftingin í vinahópnum var í sumar þegar Andri og Guðrún pússuðu sig saman - sætasta par ever! :)
Systir mín, Caroline, frá Austurríki kom hingað í stutta heimsókn á árinu....það er frásögur færandi þar sem ég hef ekki séð hana í um 5 ár og þetta var hennar fyrsta heimsókn til Íslands - það hristi ansi mikið upp í blóðböndunum...gott mál þar :)
Mér finnst ég hafa lært einstaklega mikið um sjálfa mig á árinu - þetta var naflaskoðunarár....ég fór á Dale Carnegie námskeið strax í janúarbyrjun og það gaf mér gott start á góðar hugsanir og betra líf ;) Ég mæli með þessu námskeiði fyrir alla! Ég er sátt í dag með lífið eins og það er, er umvafin fólki sem mér þykir óendanlega vænt um, nóg að gera í skólanum, frábært fólk í World Class, heilsan góð......ég bara get ekki beðið um meira.....awwwwww.........;)
Hlakka til að eiga með ykkur loooooovely stundir á nýju ári,
Gleðilegt ár! :)
------------------------------------------------------
Það er kominn sá tími ársins þar sem gott er að líta yfir farið ár og setja ofan í minningabankann ;)
Árið 2007 var kaflaskiptaár hjá mér :)
Ég hóf fullt starf hjá Glitni og var þar alveg þangað til ég byrjaði í HR í haust. Ég ferðaðist aaaaaansi mikið í ár, ég fór í febrúar til Noregs á skíði, í mars til Blackpool, Englandi á fitnessráðstefnu, í maí til Barcelona með Ester í "útskriftarferð" og loks í ágúst til New York með Anítu best buddy ;)
Ég hélt áfram að kenna í World Class og hef verið að missa mig þar í kickboxi, afrói og dans....úggasjagga!
Ég ákvað á árinu að fljúga aftur úr hreiðrinu og hóf sambúð með Ester í Hamrahlíðinni og við tilkynntum giftingu okkar í afmælis og innflutningspartýinu í nóvember...hahahaha.......(No - I have still not gone lesbo!)
Fyrsta giftingin í vinahópnum var í sumar þegar Andri og Guðrún pússuðu sig saman - sætasta par ever! :)
Systir mín, Caroline, frá Austurríki kom hingað í stutta heimsókn á árinu....það er frásögur færandi þar sem ég hef ekki séð hana í um 5 ár og þetta var hennar fyrsta heimsókn til Íslands - það hristi ansi mikið upp í blóðböndunum...gott mál þar :)
Mér finnst ég hafa lært einstaklega mikið um sjálfa mig á árinu - þetta var naflaskoðunarár....ég fór á Dale Carnegie námskeið strax í janúarbyrjun og það gaf mér gott start á góðar hugsanir og betra líf ;) Ég mæli með þessu námskeiði fyrir alla! Ég er sátt í dag með lífið eins og það er, er umvafin fólki sem mér þykir óendanlega vænt um, nóg að gera í skólanum, frábært fólk í World Class, heilsan góð......ég bara get ekki beðið um meira.....awwwwww.........;)
Hlakka til að eiga með ykkur loooooovely stundir á nýju ári,
Gleðilegt ár! :)
------------------------------------------------------