sunnudagur, október 26, 2003
Ef að þú ert að lesa þessar línur á sunnudegi þá leiðist þér alveg jafn mikið og mér ;) Við Ingunn erum búnar að reyna að gera okkar besta til að lífga daginn við.....en það gekk erfiðlega. Fórum upp í Smáralind að skoða föt og fundum alveg geggjað töff bol í Cosmo sem verður keyptur (þegar ég fæ pening :/ ) fyrir afmælisdjammið. Mikið geðveikt er mér farið að hlakka til..........dagurinn verður alvarlega tekinn með trompi. Byrja á því að kenna pallatímann og get svo verið ALLAN heila daginn að taka mig til fyrir kvöldið ;) Ég er búin að lofa sjálfri mér að hrynja svo svakalega í það að það er típískt að ég komist ekki einu sinni út úr húsi vegna ölvunar.....en það kemur í ljós, MH-gals - þið megið passa mig ;) hehe...
En nú fyrst að Rebekka kemur í bæinn, þá VERÐIÐ þið Einar að koma í afmælið!!!!!!!!!!! Ég tek ekki annað í mál :)
Ég er að fara í leikhús á eftir með skólanum.......ég er svo ekki að nenna því. Hvað meina þau uppí MH að senda mann nauðugan á þessa á sýningu á sunnudegi? Halló!! Sunnudagur er HVÍLDARDAGUR! .....ohh.........
Ég dró Tótu með mér í gær upp í Betró til að æfa nokkur spor fyrir rútínuna á laugardag....það gekk alveg svona semí vel allaveganna svitnuðum við þokkalega......ummm.......sexy....hehe ;p
Ég er að segja ykkur það......það er ekkert smá erfitt að vera með svona partýgen. Heitir það ekki P-genið Tóta? ;) hehe...
Svo var mín komin heim klukkan 5 hvorki meira né minna ennþá með helv. harðsperrurnar í mjöðmunum.......það gengur ekki að þykjast vera í góðu formi og fara út á djammið, dilla mjöðmunum allt kvöldið og fá harðsperrur......ég hlít að vera bara plat ;)
En jæja dúllurnar mínar.........stay tuned for saturday......þangað til næst...chaucito ;)
------------------------------------------------------
En nú fyrst að Rebekka kemur í bæinn, þá VERÐIÐ þið Einar að koma í afmælið!!!!!!!!!!! Ég tek ekki annað í mál :)
Ég er að fara í leikhús á eftir með skólanum.......ég er svo ekki að nenna því. Hvað meina þau uppí MH að senda mann nauðugan á þessa á sýningu á sunnudegi? Halló!! Sunnudagur er HVÍLDARDAGUR! .....ohh.........
Ég dró Tótu með mér í gær upp í Betró til að æfa nokkur spor fyrir rútínuna á laugardag....það gekk alveg svona semí vel allaveganna svitnuðum við þokkalega......ummm.......sexy....hehe ;p
Ég er að segja ykkur það......það er ekkert smá erfitt að vera með svona partýgen. Heitir það ekki P-genið Tóta? ;) hehe...
Svo var mín komin heim klukkan 5 hvorki meira né minna ennþá með helv. harðsperrurnar í mjöðmunum.......það gengur ekki að þykjast vera í góðu formi og fara út á djammið, dilla mjöðmunum allt kvöldið og fá harðsperrur......ég hlít að vera bara plat ;)
En jæja dúllurnar mínar.........stay tuned for saturday......þangað til næst...chaucito ;)
------------------------------------------------------
Comments:
Skrifa ummæli