mánudagur, október 20, 2003
Jæja elskurnar mínar!
Þá er helgin búin og mánudagsógleðin tekin við ;) Helgin var ágæt, megapartý hjá Rebekku þar sem Ester partýanimal var í svo miku stuði að það lá við Suðurlandsskjálfta ;) Svo var hann Kalli Argentínuvinur í heimsókn í bænum, það var gaman að hitta hann, maður þyrfti að ná sambandi við þessa krakka sem voru með manni úti og gera eitthvað sniðugt :) En það er samt erfitt þar sem 2 þeirra eru orðnir foreldrar.....time flies :)
Svo var farið inn á Felix, sem by the way var troðinn af allt of ungu fólki, og tjúttað eins og Íslendingi sæmir....en eitthvað splundraðist hópurinn á stuttum tíma og við rónarnir enduðum inni á Glaumbar.........;) Það var svosem ágætt, en ég hefði viljað sjá betri enda á djamminu.........
Brynhildur kemur svo loks heim í dag og við ætlum á morgun að borga staðfestingarjgaldið fyrir dvölinni og þá verður sko ekkert turning back......við munum þrauka þessa 6 mánuði og koma til baka stinnar sem Pinnar ;)
Begga Ármanns er loks búin að ákveða sig líka og ætlar út með okkur.....búin að kaupa flugfar og svona þannig að við verðum 3 í púlinu þarna.........vona bara að maður verði duglegur að senda e-mail heim :) Ég á eftir að sakna ykkar allra too much..............jæja dúllur........haldið áfram að tjekka á heimasíðunni, ég ER AÐ REYNA að vera dugleg ;)
Ykkar Erla Perla
------------------------------------------------------
Þá er helgin búin og mánudagsógleðin tekin við ;) Helgin var ágæt, megapartý hjá Rebekku þar sem Ester partýanimal var í svo miku stuði að það lá við Suðurlandsskjálfta ;) Svo var hann Kalli Argentínuvinur í heimsókn í bænum, það var gaman að hitta hann, maður þyrfti að ná sambandi við þessa krakka sem voru með manni úti og gera eitthvað sniðugt :) En það er samt erfitt þar sem 2 þeirra eru orðnir foreldrar.....time flies :)
Svo var farið inn á Felix, sem by the way var troðinn af allt of ungu fólki, og tjúttað eins og Íslendingi sæmir....en eitthvað splundraðist hópurinn á stuttum tíma og við rónarnir enduðum inni á Glaumbar.........;) Það var svosem ágætt, en ég hefði viljað sjá betri enda á djamminu.........
Brynhildur kemur svo loks heim í dag og við ætlum á morgun að borga staðfestingarjgaldið fyrir dvölinni og þá verður sko ekkert turning back......við munum þrauka þessa 6 mánuði og koma til baka stinnar sem Pinnar ;)
Begga Ármanns er loks búin að ákveða sig líka og ætlar út með okkur.....búin að kaupa flugfar og svona þannig að við verðum 3 í púlinu þarna.........vona bara að maður verði duglegur að senda e-mail heim :) Ég á eftir að sakna ykkar allra too much..............jæja dúllur........haldið áfram að tjekka á heimasíðunni, ég ER AÐ REYNA að vera dugleg ;)
Ykkar Erla Perla
------------------------------------------------------
Comments:
Skrifa ummæli