sunnudagur, nóvember 02, 2003
Erla er 20 ára í dag! Jei.......loksins ;)
Laugardagurinn heppnaðist ekkert smá vel get ég sagt ykkur, the best birthday ever!! :) En mikið svakalega hafði maður mikið að gera, það var hálfgerður killer! Ég vaknaði kl.10 eða eitthvað álíka og brunaði í ljós (svo að maður væri ekki næpa fyrir Afródansinn) og hitti Ester þar (óvart) sem var frekar fyndið, löng saga á bakvið það samt...;) En allaveganna þá þaut ég upp í ríkið eftir það til að kaupa í bolluna....mikill svakalegur stemmari var að kaupa í ríkinu sjálf ;)
Svo beið allt liðið eftir mér uppí Kringlu og nú þýddi ekkert annað en að duga eða drepast og við dönsuðum Afró á milli borða og héldum smá sýningu....þetta heppnaðist allt mjög vel og ég er ekki frá því að við höfum ekki neitt ruglast :) Ég endaði minn síðasta dans á því að dansa með stelpunum fyrir framan Hard Rock og ,,VÁ" hvað það var mikið af fólki þarna.....ekkert smá athyglisbrjálæði sem maður fékk þar get ég sagt ykkur....ÍHA!
Loksins þegar ég komst heim þá átti ég eftir að baða mig og henda mér í föt, taka til, búa til bolluna og ég veit ekki hvað og hvað...þannig að Erla bað Tótu S.O.S um að koma fyrr til að geta hjálpað mér ;) Við sátum svo einar og byrjuðum að svolgra bolluna....hún var nú dáldið lúmsk ;)
Svo komu allir sem ég bauð í veisluna og allir voru í svo góðu skapi :) Ég man ekki eftir því að hafa haldið svona skemmtilegt afmæli, takk allir!!!!!
Síðan á laugardag hafa margir skandalarnir verið að poppa upp í kollinum hjá mér...maður veit varla hvort það sé við hæfi að nefna sumt af þessu hérna in public ;) En allaveganna, muniði eftir því þegar sumir duttu kylliflatar á gólfið þegar átti að dansa voðalega flott? Eða eftir öllum myndunum sem ,,voru teknar" með engri filmu í.....ehemm......eða eftir Salsadansinum hennar Þóru? En jæja......I'll be back soon.....
ykkar Erla perla sem er orðin 20....hibb, hibb húrra!!
------------------------------------------------------
Laugardagurinn heppnaðist ekkert smá vel get ég sagt ykkur, the best birthday ever!! :) En mikið svakalega hafði maður mikið að gera, það var hálfgerður killer! Ég vaknaði kl.10 eða eitthvað álíka og brunaði í ljós (svo að maður væri ekki næpa fyrir Afródansinn) og hitti Ester þar (óvart) sem var frekar fyndið, löng saga á bakvið það samt...;) En allaveganna þá þaut ég upp í ríkið eftir það til að kaupa í bolluna....mikill svakalegur stemmari var að kaupa í ríkinu sjálf ;)
Svo beið allt liðið eftir mér uppí Kringlu og nú þýddi ekkert annað en að duga eða drepast og við dönsuðum Afró á milli borða og héldum smá sýningu....þetta heppnaðist allt mjög vel og ég er ekki frá því að við höfum ekki neitt ruglast :) Ég endaði minn síðasta dans á því að dansa með stelpunum fyrir framan Hard Rock og ,,VÁ" hvað það var mikið af fólki þarna.....ekkert smá athyglisbrjálæði sem maður fékk þar get ég sagt ykkur....ÍHA!
Loksins þegar ég komst heim þá átti ég eftir að baða mig og henda mér í föt, taka til, búa til bolluna og ég veit ekki hvað og hvað...þannig að Erla bað Tótu S.O.S um að koma fyrr til að geta hjálpað mér ;) Við sátum svo einar og byrjuðum að svolgra bolluna....hún var nú dáldið lúmsk ;)
Svo komu allir sem ég bauð í veisluna og allir voru í svo góðu skapi :) Ég man ekki eftir því að hafa haldið svona skemmtilegt afmæli, takk allir!!!!!
Síðan á laugardag hafa margir skandalarnir verið að poppa upp í kollinum hjá mér...maður veit varla hvort það sé við hæfi að nefna sumt af þessu hérna in public ;) En allaveganna, muniði eftir því þegar sumir duttu kylliflatar á gólfið þegar átti að dansa voðalega flott? Eða eftir öllum myndunum sem ,,voru teknar" með engri filmu í.....ehemm......eða eftir Salsadansinum hennar Þóru? En jæja......I'll be back soon.....
ykkar Erla perla sem er orðin 20....hibb, hibb húrra!!
------------------------------------------------------
Comments:
Skrifa ummæli