mánudagur, nóvember 24, 2003
vó......það eru heilir 3 dagar síðan ég skrifaði síðast inn á bloggið.....sjitt......vonandi er Tóta ekki búin að smita mig af ,,nenniekkiaðskrifaneitt" sjúkdómnum sem er búið að hrjá hana síðastliðna 2 mánuði ;) En anyways.....helgin var svona semifín....var að vinna á föstudeginum, það er nú meira hvað fólki finnst gaman að kaupa sér ískaldan ís eða bragðaref þegar það er frost úti. Það var pottþétt metsala á föstudeginum, án gríns! Crazy people ;p Svo kenndi ég minn ALLRAFYRSTA pallatíma þar sem það var algjörlega bara ég vs. the ladies.....það tókst bara vel og ég fékk góð viðbrögð hjá þeim, engin var með fýlusvip eða labbaði úr tíma og það telst MJÖG gott miðað við að vera að kenna fyrsta tíma í þessu :) Þannig að Betró-here I come ;) Næsti tími sem ég kenni (sem er pottþétt) verður laugardaginn 6. desember. En annars þá er ég forfallakennari og gæti hugsanlega farið að kenna í dag, þannig að.....stay tuned :)
Jú, svo að ég gleymi því ekki, þá var haldið þetta frábæra kanakvöld á fimmtudagskvöldinu......hefði verið enn betra ef að Þóra hefði átt spilastokk ;)
Ester hélt kveðjupartý á laugardagskvöldinu, ég trúi því varla að hún sé að fara.....*snökt*....ég er ekki sátt! Eins gott að hún verði dugleg að skrifa okkur klakakrökkunum ;) En kvöldið heppnaðist bara vel og við fórum yfir gamlar fylliríissögur og fleira og ég hélt að við ætluðum að deyja úr hláturskrampa.
Daddara....svo kom víst Sunnudagur og mikið ótrúlega var ég dugleg, fór upp á Þjóðarbókhlöðu og lærði svo svakalega mikið að það hálfa hefði verið nóg. En án gríns, stressið er bara að magnast fyrir prófin......mig dreymdi um daginn að ég hefði fallið! Kræst, hversu djúpt sokkinn er maður þá orðinn?? Ég hef ALDREI verið stressuð fyrir eitt einasta próf....sendið okkur námsfólkinu hlýja strauma...plís :)
Mér fannst samt æðislegt að vakna í morgun og sjá þessa appelsínugulu birtu sem kemur þegar snjórinn er úti ;) og brakið sem heyrist undan manni þegar maður labbar á snjónum...mmmm....jólin eru að koma :) Svo er búið að hengja upp jólaseríur í skólanum, þetta er allt að koma!! :) En jæja....best að halda áfram að læra.....
------------------------------------------------------
Jú, svo að ég gleymi því ekki, þá var haldið þetta frábæra kanakvöld á fimmtudagskvöldinu......hefði verið enn betra ef að Þóra hefði átt spilastokk ;)
Ester hélt kveðjupartý á laugardagskvöldinu, ég trúi því varla að hún sé að fara.....*snökt*....ég er ekki sátt! Eins gott að hún verði dugleg að skrifa okkur klakakrökkunum ;) En kvöldið heppnaðist bara vel og við fórum yfir gamlar fylliríissögur og fleira og ég hélt að við ætluðum að deyja úr hláturskrampa.
Daddara....svo kom víst Sunnudagur og mikið ótrúlega var ég dugleg, fór upp á Þjóðarbókhlöðu og lærði svo svakalega mikið að það hálfa hefði verið nóg. En án gríns, stressið er bara að magnast fyrir prófin......mig dreymdi um daginn að ég hefði fallið! Kræst, hversu djúpt sokkinn er maður þá orðinn?? Ég hef ALDREI verið stressuð fyrir eitt einasta próf....sendið okkur námsfólkinu hlýja strauma...plís :)
Mér fannst samt æðislegt að vakna í morgun og sjá þessa appelsínugulu birtu sem kemur þegar snjórinn er úti ;) og brakið sem heyrist undan manni þegar maður labbar á snjónum...mmmm....jólin eru að koma :) Svo er búið að hengja upp jólaseríur í skólanum, þetta er allt að koma!! :) En jæja....best að halda áfram að læra.....
------------------------------------------------------
Comments:
Skrifa ummæli