miðvikudagur, desember 31, 2003
Kveðjupartý heima hjá mér á föstudaginn.....síðasti séns til að taka djamm að hætti Erlu! ;) (Fer nebbla út á laugardagsmorgninum, þannig að party on till I go....;p
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
Síðasti dagurinn á árinu!! Sjitt.......hvað á ég eftir að gera í ár sem ég ætlaði mér nú í byrjun árs............á eftir að....
...kaupa mér bíl
...fara vestur
...safna meiri gjaldeyri.....(úpsa!)
...kaupa mér kápu
...djamm my ass off (ætli það sé hægt?)
En allaveganna, þetta var kannski ekki raunhæfur listi, en þar sem að gamlársdagur er í dag finnst mér tilvalið að koma með nýársheitin, þið megið endilega minna mig á þau ef að ég fer að ryðga eitthvað í þessu, þið vitið hvernig minnið getur stundum brugðist manni ;)
1. Fá vinnu sem þolfimikennari (þá er ég að tala um fasta vinnu, ekki forfalla ;) )
2. Flippa feitast úti í Danmörku
3. Heimsækja Silju
4. Kaupa mér bíl (algjört möst)
------------------------------------------------------
...kaupa mér bíl
...fara vestur
...safna meiri gjaldeyri.....(úpsa!)
...kaupa mér kápu
...djamm my ass off (ætli það sé hægt?)
En allaveganna, þetta var kannski ekki raunhæfur listi, en þar sem að gamlársdagur er í dag finnst mér tilvalið að koma með nýársheitin, þið megið endilega minna mig á þau ef að ég fer að ryðga eitthvað í þessu, þið vitið hvernig minnið getur stundum brugðist manni ;)
1. Fá vinnu sem þolfimikennari (þá er ég að tala um fasta vinnu, ekki forfalla ;) )
2. Flippa feitast úti í Danmörku
3. Heimsækja Silju
4. Kaupa mér bíl (algjört möst)
------------------------------------------------------
laugardagur, desember 27, 2003
Ákvað að hripa niður nokkur orð í tilefni dagsins. Jólaandinn allt um kring, mikið svakalega elska ég þennan árstíma. Öll fjölskyldan saman og svona. Allir í svo góðu skapi, þið vitið, svona pure kærleikur ;) ok, ég skal hætta áður en ég verð of væmin. Jólin í ár hafa samt sem áður markað sér stað í mínum huga. Það er ekki á öllum jólum sem kærleikur og sorg blandast saman en því miður þá dó afi minn á jólanótt. Ég er leið yfir því að hafa ekki verið með honum á aðfangadagskvöld, en maður hefur því miður ekki nein völd í svona málum. Að vissu leiti er ég ánægð fyrir hans hönd að hafa fengið að fara í svefni, heima uppi í rúmi. Hann fékk að upplifa aðfangadagskvöld og fékk að sjá okkur Ingunni útskrifast sem ég veit að skipti hann miklu máli.
Að öðru leiti þá líður mér vel og fjörið er búið að vera mikið með litlu krakkana. Svo er ekki nema vika í brottför............*trommusláttur*............nettur fiðringur kominn get ég sagt ykkur. Af því tilefni verður kveðjupartý hérna næsta föstudag (2. janúar), opið hús fyrir alla þá sem vilja koma og kveðja Erlu perlu íþróttafrík ;)
Ég hef þetta ekki lengra að sinni, lifið heil og spennið beltin.........ekki gleyma að njóta hverrar stundar af því að maður veit aldrei hvenær þetta tekur allt enda.....gleymið leiðinlegum hugsunum og þykið vænt um ykkur! (Erla sálfræðingur)
Knúsíknús...........
------------------------------------------------------
Að öðru leiti þá líður mér vel og fjörið er búið að vera mikið með litlu krakkana. Svo er ekki nema vika í brottför............*trommusláttur*............nettur fiðringur kominn get ég sagt ykkur. Af því tilefni verður kveðjupartý hérna næsta föstudag (2. janúar), opið hús fyrir alla þá sem vilja koma og kveðja Erlu perlu íþróttafrík ;)
Ég hef þetta ekki lengra að sinni, lifið heil og spennið beltin.........ekki gleyma að njóta hverrar stundar af því að maður veit aldrei hvenær þetta tekur allt enda.....gleymið leiðinlegum hugsunum og þykið vænt um ykkur! (Erla sálfræðingur)
Knúsíknús...........
------------------------------------------------------
miðvikudagur, desember 24, 2003
Gleðileg jól öll sömul!
Merry Christmas!
Felíz Navidad!
Glædelig Jul!
Freue Weinacht!
------------------------------------------------------
Merry Christmas!
Felíz Navidad!
Glædelig Jul!
Freue Weinacht!
------------------------------------------------------
sunnudagur, desember 21, 2003
Jæja........úttekt á helginni ;) Well, útskriftin heppnaðist mjög vel á föstudaginn, ég var pottþétt á því að ég myndi detta á sviðinu eða eitthvað en allt kom fyrir ekki......ég stóð mig bara vel :) Reyndar var athöfnin alveg óþarflega löng fannst mér, en ég var reyndar líka svo þreytt eftir morguninn. Ég varð að fara í aðgerð um morguninn og var að tapa mér úr þreytu og í þokkabót þá gleymdi ég að taka verkjatöflur með mér þannig að mér var frekar illt í kjaftinum. Eftir útskriftina þá vorum við á leiðinni út bara og nei,nei.........ég auðvitað gleymi því að það er myndataka þannig að ég sný við og hehe........sjitt.......jebbs....það var byrjað að taka myndir svo að ég hljóp inn á. Hef ekki hugmynd hvort að ég verði inn á stúdentsmyndinni, hljóp þarna yfir allan salinn og í kringum 50 manns snéru sig úr hálslið, það fór semsagt ekki fram hjá neinum að ég væri sein.*skammast mín*
En anyhows.........svo fórum við á A. Hansen og fengum enga smá þjónustu, ég fékk ís með kertaljósum og alles, ég fílaði mig alveg eins og þegar ég varð 8 ára og pabbi tók mig á Hard Rock, þá fékk ég líka svona ;) Eftir yndislegan mat skundaði ég í útskriftarveisluna til Tótu þar sem á móti manni tók mögnuð vínlykt og hrátrasköll.......skemmti mér konunglega en fór heim snemma svo ég væri í standi til að höndla laugardaginn.
Veislan heppnaðist mjög vel hérna heima á laugardeginum og krakkarnir komu um kvöldið, fórum öll inn á Felix og dönsuðum our asses off. Við Ingunn systir tókum líka enga smá heljarinnar sveiflu þarna á dansgólfinu ;) Þú veist hvað ég meina systa ;)
En mikið ógeðslega var kalt úti í gær, sjitt........hélt að það væri ekki hægt að fá svona mikla gæsahúð......brrrrrr.........enda þegar ég kom heim stillti ég ofninn á hæsta og lagðist ALVEG upp við hann og lokaði glugganum.......eins og gefur augaleið þá vaknaði ég í gufubaði einhverntímann í morgun og hélt ég væri komin til Afríku, en samt.....it felt good ;)
En jæja.......jólakortastúss í dag......úffa........þangað til næst, gleðileg jól og ekki stressa ykkur
------------------------------------------------------
En anyhows.........svo fórum við á A. Hansen og fengum enga smá þjónustu, ég fékk ís með kertaljósum og alles, ég fílaði mig alveg eins og þegar ég varð 8 ára og pabbi tók mig á Hard Rock, þá fékk ég líka svona ;) Eftir yndislegan mat skundaði ég í útskriftarveisluna til Tótu þar sem á móti manni tók mögnuð vínlykt og hrátrasköll.......skemmti mér konunglega en fór heim snemma svo ég væri í standi til að höndla laugardaginn.
Veislan heppnaðist mjög vel hérna heima á laugardeginum og krakkarnir komu um kvöldið, fórum öll inn á Felix og dönsuðum our asses off. Við Ingunn systir tókum líka enga smá heljarinnar sveiflu þarna á dansgólfinu ;) Þú veist hvað ég meina systa ;)
En mikið ógeðslega var kalt úti í gær, sjitt........hélt að það væri ekki hægt að fá svona mikla gæsahúð......brrrrrr.........enda þegar ég kom heim stillti ég ofninn á hæsta og lagðist ALVEG upp við hann og lokaði glugganum.......eins og gefur augaleið þá vaknaði ég í gufubaði einhverntímann í morgun og hélt ég væri komin til Afríku, en samt.....it felt good ;)
En jæja.......jólakortastúss í dag......úffa........þangað til næst, gleðileg jól og ekki stressa ykkur
------------------------------------------------------
laugardagur, desember 20, 2003
Útskriftarveislan í dag á millli 16 og 20 :) Meir um stúdentaskandala og veisluna síðar......sjáumst í dag! :)
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
miðvikudagur, desember 17, 2003
jamm............ekki alveg jafn ÆÐISLEGT hljóðið í mér og fyrr í dag.........var að skella á tannlækninn.......guess what?! Erla fær greinilega ekki að safna á sig jólaspiki af því að ég get ekki borðað neitt!! Jebbs..........skellum okkur bara í þriðju aðgerðina á mánudaginn......djísus kræst!!!! Ég er svo ekki sátt með lífið akkurat núna að það hálfa væri nóg. Arg!
Þannig að.........ef þið viljið tala við mig eða hitta mig eitthvað áður en ég fer út er ykkar tækifæri á laugardaginn eða sunnudaginn........eftir það ligg ég heima með parkódín forte og Perlu mér við hlið..:/ Og sjitt.........ég þarf þá kannski að kaupa jólagjafirnar allar á sunnudaginn......voohhhhóóó.......það verður brjálað mikið að gera.
En jæja dyggu lesendur (aðallega MH-gals) see you saturday og góða skapið límt á feisið :)
------------------------------------------------------
Þannig að.........ef þið viljið tala við mig eða hitta mig eitthvað áður en ég fer út er ykkar tækifæri á laugardaginn eða sunnudaginn........eftir það ligg ég heima með parkódín forte og Perlu mér við hlið..:/ Og sjitt.........ég þarf þá kannski að kaupa jólagjafirnar allar á sunnudaginn......voohhhhóóó.......það verður brjálað mikið að gera.
En jæja dyggu lesendur (aðallega MH-gals) see you saturday og góða skapið límt á feisið :)
------------------------------------------------------
Var að ná í einkunnirnar mínar og jibbý!!!! Everything went GOOOOOOOOOOOOOD ;) Er ekkert smá sátt með önnina. En allaveganna, meðaleinkunnin fyrir allan skólann er.......daddara......8 slétt!!!! Er ekkert smá sátt!! En jæja, best að fara að borga skólagjöldin fyrir Danmörk...er að fara upp á pósthús núna. Fleiri fréttir síðar....;) ;)
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
mánudagur, desember 15, 2003
Jæja...........ég veit ekki hvað ég á að segja......sumir dagar eru erfiðari en aðrir, en einhvernveginn eru þeir furðu fljótir að líða hjá. Til dæmis dagurinn í dag, ég hefði aldrei trúað því að svona gæti skeð, en anyhows.......fór til tannlæknis í dag, í svona eftirjtekk eftir aðgerðina og nei,nei.......hann bara skellti mér á skurðarborðið aftur og ég er aftur öll saumuð og aum.....drepast úr hausverk og get ekkert borðað....og í þokkabót þá sagði hann við mig eftir að búið var að sauma mig fram og til baka og sprauta 15 sprautum af adrenalíni í vöðvann að......tjah.....já.......leiðinlegt........en hérna............ehm.............þetta mistókst!!!!!!!!!!!!!!!!! NÁKVÆMLEGA!!!!!!! Ég fór út með tárin í augunum, hvernig er það hægt að vera búin að vera í tannréttingum í 8 ár og sjá fyrir endann á þessu að einhver segi við mann þegar maður er orðinn so close að þetta hafi mistekist. Ég á ekki til orð, er allaveganna bara heima í tjilli með parkódín forte....ekki sátt með þetta. En look at the bright sides, ég fékk frí í skólanum þegar ég fór í aðgerðina......;p
Njah..........en allaveganna, vona að ég geti brosað fallega í útskriftarveislunni, annars þá verða myndirnar bara ég með lokaðan munninn ;)
Jæja...............MH-gals, látið nú heyra í ykkur....förum að flippa eitthvað :)
Kveðja, Erla
p.s. jú........svo náði ég að velja loksins útskriftarföt í dag.......gaman, gaman.....;)
------------------------------------------------------
Njah..........en allaveganna, vona að ég geti brosað fallega í útskriftarveislunni, annars þá verða myndirnar bara ég með lokaðan munninn ;)
Jæja...............MH-gals, látið nú heyra í ykkur....förum að flippa eitthvað :)
Kveðja, Erla
p.s. jú........svo náði ég að velja loksins útskriftarföt í dag.......gaman, gaman.....;)
------------------------------------------------------
sunnudagur, desember 14, 2003
Well..........til hamingju með daginn.....enn og aftur kominn sunnudagur. Hver hefði samt trúað miðað við þetta brjálað góða skap sem ég var komin í í gær með að hafa klárað prófin og langþráða bið með að getað djammað að ég hafi EKKI farið neitt nema undir sæng heima???? Nákvæmlega, ég á ekki orð yfir þessu heldur......frekar lélegt......þeim mun betra verður djammað næstu helgi vona ég, enda sú yngsta og elsta í vinahópnum (Ég og Tóta) að fara að útskrifast :) Rebekka verður í bænum og allt á fulle femm ;) Ætla í dag að kíkja í 4. skiptið á útskriftarföt......þetta er ekki sniðugt lengur, get ég ekki bara verið í íþróttagalla eða eitthvað?!?! ;p Svo er það vinnan í kvöld víst......ohhhhhh........er ekki alveg í stemmara fyrir það get ég sagt ykkur. En money, money, money........must be funny.......in a rich mans world.......? ;)
Er farin að hjálpa til að undirbúa útskrift........adios amigitos!! ;)
------------------------------------------------------
Er farin að hjálpa til að undirbúa útskrift........adios amigitos!! ;)
------------------------------------------------------
laugardagur, desember 13, 2003
Erla er orðinn stúdent!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ég bara trúi þessu varla, er búin að liggja í margar vikur með hnút í maganum yfir þessum blessuðu prófum. Er varla að ná því að ég sé búinn með skólann......maður hefði kannski átt að hlusta betur í tíma svo maður gangi út með einhverja þekkingu..............iiiiiii................nei, smá djók, núna veit ég alveg fullt ;) hehe.......
En anyhows.........er á leiðinni í vinnuna.....þannig að got to go, en djamm í kvöld og allir saman nú, 1,2,3 og hringja í Erlu og taka nett djamm ;) ;)
------------------------------------------------------
En anyhows.........er á leiðinni í vinnuna.....þannig að got to go, en djamm í kvöld og allir saman nú, 1,2,3 og hringja í Erlu og taka nett djamm ;) ;)
------------------------------------------------------
miðvikudagur, desember 10, 2003
JIBBBBBBBBBBBBBBÝYYYYYYYYYYY!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ER loksins búin í prófunum!!!!!! ;) ;) ;) ;) Hvað segir annars liðið, ekki allir í brjáluðu stuði??? Þið ættuð nú bara að heyra það sem ég er að hlusta á akkurat núna (smá hint=Heres a concept that works, 20 million of rappers will merge, well there doesn't matter how many fishes are in the see cause it'll feel so empty WITHOUT ME!! ) hehe....................yes, Erla is back on track ;)
Hitti Beggu í morgun og fórum að tala um Danmörk.......djísus........það er svo stutt í klakaskilnaðinn að það hálfa væri. Ég skil samt ekki hvernig ég get haft það í mínu litla hjarta að fara frá Guðrún Bumbulínu, eins gott að þú verðir dugleg að senda mér myndir Gugga, ha?! ;) Og já.....ég þarf víst EKKI að taka með mér reiðhjól og sæng út, það er fínt, sá fyrir mér að ég gæti bara hjólað yfir....þyrfti ekkert á flugfarinu að halda ;p
Jæja......best að fara að taka á því, við Ingunn sáum fram á að við þyrftum að kaupa okkur ljósakort svo maður verði nú sætur á stúdentsmyndunum , það þýðir ekkert að vera eins og eitthvað hvítt flass bara...not sexy :þ
Eins gott að maður fái ekki hringingu frá Kristínu áfangastjóra um helgina.....fingers up, the war isn't over yet ;)
Heyri í ykkur soon snúllur...............Hvernig væri nú að taka massívt djamm um helgina??? Upp með hendi ef þú ert til ;) (Og hringdu líka í mig...hehe...)
Farin í gymið................bæbbzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz og stay cool
------------------------------------------------------
Hitti Beggu í morgun og fórum að tala um Danmörk.......djísus........það er svo stutt í klakaskilnaðinn að það hálfa væri. Ég skil samt ekki hvernig ég get haft það í mínu litla hjarta að fara frá Guðrún Bumbulínu, eins gott að þú verðir dugleg að senda mér myndir Gugga, ha?! ;) Og já.....ég þarf víst EKKI að taka með mér reiðhjól og sæng út, það er fínt, sá fyrir mér að ég gæti bara hjólað yfir....þyrfti ekkert á flugfarinu að halda ;p
Jæja......best að fara að taka á því, við Ingunn sáum fram á að við þyrftum að kaupa okkur ljósakort svo maður verði nú sætur á stúdentsmyndunum , það þýðir ekkert að vera eins og eitthvað hvítt flass bara...not sexy :þ
Eins gott að maður fái ekki hringingu frá Kristínu áfangastjóra um helgina.....fingers up, the war isn't over yet ;)
Heyri í ykkur soon snúllur...............Hvernig væri nú að taka massívt djamm um helgina??? Upp með hendi ef þú ert til ;) (Og hringdu líka í mig...hehe...)
Farin í gymið................bæbbzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz og stay cool
------------------------------------------------------
þriðjudagur, desember 09, 2003
Jebb............hver er komin aftur? Og mér fylgir gríðarlegur danskraftur...lala....;) Var að koma hoppandi út úr engu smá vel heppnuðu prófi....lífrænni efnafræði bara sluttað eins og fallegum endi á ævintýri ;) Takk fyrir straumana krakkar, ég veit þeir þið voruð að senda (er það ekki annars??! ;) )
Er bara í jolly skapi, en strax byrjuð að titra inní mér fyrir íslenskuprófið þannig að ég ætla að hætta þessu bulli hérna og fara að lesa um bókmenntastefnur 20. aldar....jei........enn og aftur, best wishes in the test ;)
bæjó...
p.s. magi rass og læri kl.16:30 og bodypump kl.17:30 á fimmtudag verða Erlutímar...be there or be afraid!!!!!!!! Be VERY afraid.......;p
------------------------------------------------------
Er bara í jolly skapi, en strax byrjuð að titra inní mér fyrir íslenskuprófið þannig að ég ætla að hætta þessu bulli hérna og fara að lesa um bókmenntastefnur 20. aldar....jei........enn og aftur, best wishes in the test ;)
bæjó...
p.s. magi rass og læri kl.16:30 og bodypump kl.17:30 á fimmtudag verða Erlutímar...be there or be afraid!!!!!!!! Be VERY afraid.......;p
------------------------------------------------------
mánudagur, desember 08, 2003
Hellú......það er spurning hversu mikið maður nenni að skrifa hérna, allir í prófum og enginn skrifar neitt :( Ætlaði nú samt bar að láta vita að ég er á lífi og er (JEI) loksins að fara að klára prófin eftir 2 daga. Minnir mig á það að panta tíma í eitthvað dekur á miðvikudaginn ;) Það þýðir ekkert annað, maður verður að verðlauna sig eitthvað.......;p
Ég fór í göngutúr með múttu og frænku í gærkvöldi, djísus.....hafiði séð nýja æðið hjá gamla liðinu? Stafaganga???? Hvað meinar fólk með því, ég hló eins og ég veit ekki hvað, ekki nóg með það að þær líti asnalega út labbandi með einhverja stafi, þá er stórhættulegt að vera í kringum óðar kellur með stafi, voru alltaf að reyna að fella mig og gera gat á buxurnar.....þannig að ef þið eruð að pæla í jólagjöfum handa foreldrunum, gleymið stöfunum....þau verða ekki kúl ;)
Ég horfði á myndina ,,how to loose a guy in 10 days" djísus....þetta er ágæt mynd á köflum, hló að sumu þarna.....
En jæja dúllur.....allir þeir sem eru í prófum, good luck!! Ég ætla að fara að lesa lífræna efnafræði.....þangað til næst-stay cool....
------------------------------------------------------
Ég fór í göngutúr með múttu og frænku í gærkvöldi, djísus.....hafiði séð nýja æðið hjá gamla liðinu? Stafaganga???? Hvað meinar fólk með því, ég hló eins og ég veit ekki hvað, ekki nóg með það að þær líti asnalega út labbandi með einhverja stafi, þá er stórhættulegt að vera í kringum óðar kellur með stafi, voru alltaf að reyna að fella mig og gera gat á buxurnar.....þannig að ef þið eruð að pæla í jólagjöfum handa foreldrunum, gleymið stöfunum....þau verða ekki kúl ;)
Ég horfði á myndina ,,how to loose a guy in 10 days" djísus....þetta er ágæt mynd á köflum, hló að sumu þarna.....
En jæja dúllur.....allir þeir sem eru í prófum, good luck!! Ég ætla að fara að lesa lífræna efnafræði.....þangað til næst-stay cool....
------------------------------------------------------
laugardagur, desember 06, 2003
Í gær hélt á minn fyrsta karlapúlstíma......það gekk lala, greyið.......þeir kunnu nú ekki jafn mikið og þægu konurnar í pallatímunum. Þetta gekk hálf stirðlega, en núna veit ég hvað þeir geta þannig að ég tek mið af því næst fyrir næsta tíma. Svo átti Axel afi afmæli......hann varð áttræður...hehe.......hann var ágætur, er ekki frá því að hann hafi verið að blikka gellurnar í afmælinu ;)
Svo vaknaði ég í morgun fyrir allar aldir til að undirbúa pallatímann, hann gekk vel.......mikil keyrsla, þær voru ánægðar konurnar en ég var ekki nógu sátt með músíkina og það var eitthvað spor sem fór í pirrurnar á mér, verð búin að laga það fyrir næsta tíma. Svo er það study hard í dag, 5 heilir dagar og þá er ég búin.....búin.......búin......mikið svakalega hljómar það vel ;) En jæja.........raunveruleikinn blasir við mér, þarf að fara að læra......áður en þið flippið, kassið ykkur upp og slakið á kantinum.....hann er fínn stundum..........
------------------------------------------------------
Svo vaknaði ég í morgun fyrir allar aldir til að undirbúa pallatímann, hann gekk vel.......mikil keyrsla, þær voru ánægðar konurnar en ég var ekki nógu sátt með músíkina og það var eitthvað spor sem fór í pirrurnar á mér, verð búin að laga það fyrir næsta tíma. Svo er það study hard í dag, 5 heilir dagar og þá er ég búin.....búin.......búin......mikið svakalega hljómar það vel ;) En jæja.........raunveruleikinn blasir við mér, þarf að fara að læra......áður en þið flippið, kassið ykkur upp og slakið á kantinum.....hann er fínn stundum..........
------------------------------------------------------
miðvikudagur, desember 03, 2003
well....var að koma úr tölfræðiprófi......það gekk svona lala....mér hefði mátt ganga betur, ég var einhvernveginn ekki í stuði fyrir prófið, það koma svona dagar (tunglið, ójá...pottþétt tunglið). Er á leiðinni í klippingu á eftir og ætla að gera mig sæta fyrir útskriftina ;) (ég veit ég er dáldið snemma í því....en samt) Anyhows.....litlar fréttir af mér svosem, bara læra læra læra......ég kannski skrifa eitthvað skemmtó þegar það skeður eitthvað skemmtó ;) ;)
adios amigos
------------------------------------------------------
adios amigos
------------------------------------------------------
þriðjudagur, desember 02, 2003
Þriðjudagur til þreytu.....mikið svakalega svaf ég ekki neitt í nótt.....ég er pottþétt á því að það er tunglið sem er hér að verki?! Ég fékk bréf frá skólanum í Danmörku í gær.....vá.....pælið í því, ég þarf að taka með mér dýnu, sæng og kodda og ekki nóg með það heldur þarf ég sjálf að koma með hjól líka með mér!!! Ég bara KRÆST*** Er samt að pæla í því að vera ekkert að vesenast með hjólið, ef ég finn einhverja massíva þörf fyrir að hjóla úti þá kannski splæsi ég bara einu eða svo á mig? ;) Ég fór í pallatíma í gær til Valdísar....vá, hvað þetta var magnaður tími, það lá við að ég væri að springa í mér lungun....langt síðan maður hafði fundið fyrir þeirri tilfinningu, en það var bara gott :) Hún bað mig um að taka fyrir sig karlapúl á föstudaginn...hehe....ég sé þetta alveg fyrir mér, me vs. the mens ;) Gvuð, ég veit ekkert hvað ég á að gera við þá, er að pæla í að setja bara upp stöðvaþjálfun. hehe.......greyið gaurarnir ;p
Rebekka kom og sýndi sig smá á sunnudagskvöldið, ekkert smá gaman að sjá þig elskan.....held það hafi verið kominn mánuður síðan síðast!! (Í afmælinu mínu) Vona að flugferðin hafi gengið vel elskan mín :)
En jæja, ætli maður þurfi ekki að skella sér í lærdóm, næsta próf er á morgun (stærðfræði)....því verður bara rúllað upp á teppinu....en læra, já, læra....;)
Þangað til í næsta póst......bæbbs :)
------------------------------------------------------
Rebekka kom og sýndi sig smá á sunnudagskvöldið, ekkert smá gaman að sjá þig elskan.....held það hafi verið kominn mánuður síðan síðast!! (Í afmælinu mínu) Vona að flugferðin hafi gengið vel elskan mín :)
En jæja, ætli maður þurfi ekki að skella sér í lærdóm, næsta próf er á morgun (stærðfræði)....því verður bara rúllað upp á teppinu....en læra, já, læra....;)
Þangað til í næsta póst......bæbbs :)
------------------------------------------------------
mánudagur, desember 01, 2003
Hæbbsa!!!! Núna er eitt próf búið....jei!!! Þvílíkur léttir!! Var að koma úr erfðafræðiprófinu and it's looking good....get ekki sagt annað en að þungu fargi sé af mér létt. Við Tóta semsagt marseruðum í gegnum prófið enda vorum við í ströngum æfingabúðum alla helgina....úff....ekki vil ég upplifa aftur svona heraga eins og er hjá Tótu ;p
Jæja, back to reality........stærðfræðin bíður....hasta la vista
------------------------------------------------------
Jæja, back to reality........stærðfræðin bíður....hasta la vista
------------------------------------------------------