laugardagur, janúar 31, 2004
Adur en ad eg segi ykkur fra Noregsferdinni tha hef eg STORAR frettir handa ykkur!!!! Litli bumbubui Gudrunar og Andra er kominn i heiminn. Hann fæddist a fimmtudaginn, 14 merkur og 49cm. stor. Eg oska theim innilega til hamingju og hamingjuoskir fra Danmorku. Eg hlakka svakalega til ad fa ad sja hann, en ef ad thid viljid kikja a heimasiduna hja bumbubuanum, tha er hun her :)
-Besta ferd ever???-
Jæja gott folk, tha er Erla litla loksins komin til baka ur thessarri viku skidaferd til Lillehammers i Noregi. Eg er vægast sagt ad drepast ur threytu, en ferdin til baka tok sko sannarlega a. Vid vorum einhverja 22 tima a leidinni til baka i RUTU, en blessada rutan akvad ad bila einhversstadar upp i midju fjalli i blindbyl i Noregi......og thar af leidandi misstum vid af batnum heim :( (Hvad er malid med mig, blindbyl og ad festa bila???!?!???!??) En thratt fyrir svita, tar, bros og litinn svefn tha komumst vid a leidarenda sem betur fer. En allaveganna, vid logdum af stad a laugardeginum 24. januar kl.4 um nottina, audvitad kom rutan of seint.....thad var ekkert nema bølvad vesen a henni, en thad var bara ævintyri ;) Helga, eg og Begga vorum ostødvandi, med svefngalsa a vid eg veit ekki hvad......vid hlogum svo OGEDSLEGA mikid ad thad halfa hefdi verid nog......enda var folk ordid ansi pirrad a okkur og vid fengum ad heyra thad seinna um daginn hversu hatt vid høfdum haft.....en hehe.....Islendingar eru alltaf daldid jolly a svona ferdaløgum eins og thid vitid ;) Ekki eins og danirnir sem vildu bara sofa og kura med video alla leidina.........En allaveganna, vid tokum ferju yfir til Gautaborgar og svo thadan rutu til Lillehammer i Noregi. Thegar vid komum uppeftir, tha tok a moti okkur -15 gradu frost og heitt kako i ekkert sma næs bustødum!! (kikidi bara a myndirnar) Strax daginn eftir var ræs and sjæn kl.8 og upp a fjall......vid forum øll og vøldum okkur skidi og bretti (og hjalma, hehehehe) til ad vera med og tha byrjadi kennslan. Vid vorum skipt i margar gruppur, th.e. beginner, mediated og advanced og skidakennslan var vægast sagt frabær. Eg byrjadi fyrsta daginn a thvi ad vera a bretti, en eg ætladi ad nyta mer kennsluna til ad læra almennileg a thetta tryllitæki en Erlu perlu AUDVITAD tokst ad gera einhvern andskotann og var ad drepast i hægra hneinu svo allsvakalega ad eg gat ekki haldid afram a brettinu og færdi mig thvi yfir a skidi. Thad var samt alveg agætt og daginn eftir var eg sett i hop med advanced hopnum og thau voru bara brjalud.....mer fannst vid fara ALLTOF hratt....eg red alveg vid thad, en mer fannst thad eiginlega bara othægilegt, thau foru nidur allar ,,svørtu" brekkurnar, sem voru eiginlega bara eins og veggur, th.e.a.s. ekki svona aflidandi brekka heldur bara gil nidur.....og litla hjartad i mer var alveg ad springa ;)
Eftir hadegi mattum vid rada meira og minna hvad vid gerdum, svo fremi sem ad vid vorum uppi i fjalli a skidunum.....tha var oftast mesta fjorid, allur skolinn ad bruna nidur brekkurnar. En svo ad thid vitid ad tha tok ein ferd nidur alveg thokkalegan tima. Til ad komast ALVEG upp a topp thurfti madur ad taka 3 stolalyftur og hver stolalyfta var c.a. 1600 metrar, kuldinn beit mann vel i kinnarnar tharna efst uppi get eg sagt ykkur ;p Thad tok mann semsagt kannski tiu minutur til korter ad komast upp og leidin nidur (ef madur var a half farti og for engar krokaleidir) var um 20 minutur til halftimi. Svo var audvitad hægt ad svissa yfir a adrar brautir tharna uppi og fara i adrar lyftur upp og svo foru margir svona ,,offpist".....semsagt i gegnum skoginn, thad var massad fjør......daldid hættulegt, en samt mjøg gaman :)
A kvøldin mattum vid lika rada hvort ad vid færum, en flestir voru mjøg threyttir tha og tha var gott ad sitja inni med heitt kako i ullarsokkunum og fara svo i gufubadid sem var tharna....mmmm.....algjør luxus :)
Ferdin var samt ekki afallalaus thar sem ad einn puttabraut sig, tveir vidbeinsbrutu sig, ein skar eyrad a ser i tvennt og svo voru margir smavegis meisl svo sem snunir økklar og aum hne.......en eg, sem betur fer, slapp vid allt thad :)
En home sweet home og nuna er eg ordin threytt og langar i sturtu......:) Eg skrifa betur inn næst og bæti vid søguna kannski einhverju (tharf ad melta thetta adeins) En eg legg til ad vid førum i svona skidaferd næsta vetur, hverjir stydja tha tilløgu???? Eg er med alla bæklinga herna og thetta er ekkert svo dyrt, thad væri GEDVEIKT gaman :)
Bestu kvedjur fra ykkar allra villtustu ;)
p.s. ESTER A AFMæLI I DAG!!! TIL HAMINGJU DULLAN MIN!!!!!!!!!!! :)
------------------------------------------------------
-Besta ferd ever???-
Jæja gott folk, tha er Erla litla loksins komin til baka ur thessarri viku skidaferd til Lillehammers i Noregi. Eg er vægast sagt ad drepast ur threytu, en ferdin til baka tok sko sannarlega a. Vid vorum einhverja 22 tima a leidinni til baka i RUTU, en blessada rutan akvad ad bila einhversstadar upp i midju fjalli i blindbyl i Noregi......og thar af leidandi misstum vid af batnum heim :( (Hvad er malid med mig, blindbyl og ad festa bila???!?!???!??) En thratt fyrir svita, tar, bros og litinn svefn tha komumst vid a leidarenda sem betur fer. En allaveganna, vid logdum af stad a laugardeginum 24. januar kl.4 um nottina, audvitad kom rutan of seint.....thad var ekkert nema bølvad vesen a henni, en thad var bara ævintyri ;) Helga, eg og Begga vorum ostødvandi, med svefngalsa a vid eg veit ekki hvad......vid hlogum svo OGEDSLEGA mikid ad thad halfa hefdi verid nog......enda var folk ordid ansi pirrad a okkur og vid fengum ad heyra thad seinna um daginn hversu hatt vid høfdum haft.....en hehe.....Islendingar eru alltaf daldid jolly a svona ferdaløgum eins og thid vitid ;) Ekki eins og danirnir sem vildu bara sofa og kura med video alla leidina.........En allaveganna, vid tokum ferju yfir til Gautaborgar og svo thadan rutu til Lillehammer i Noregi. Thegar vid komum uppeftir, tha tok a moti okkur -15 gradu frost og heitt kako i ekkert sma næs bustødum!! (kikidi bara a myndirnar) Strax daginn eftir var ræs and sjæn kl.8 og upp a fjall......vid forum øll og vøldum okkur skidi og bretti (og hjalma, hehehehe) til ad vera med og tha byrjadi kennslan. Vid vorum skipt i margar gruppur, th.e. beginner, mediated og advanced og skidakennslan var vægast sagt frabær. Eg byrjadi fyrsta daginn a thvi ad vera a bretti, en eg ætladi ad nyta mer kennsluna til ad læra almennileg a thetta tryllitæki en Erlu perlu AUDVITAD tokst ad gera einhvern andskotann og var ad drepast i hægra hneinu svo allsvakalega ad eg gat ekki haldid afram a brettinu og færdi mig thvi yfir a skidi. Thad var samt alveg agætt og daginn eftir var eg sett i hop med advanced hopnum og thau voru bara brjalud.....mer fannst vid fara ALLTOF hratt....eg red alveg vid thad, en mer fannst thad eiginlega bara othægilegt, thau foru nidur allar ,,svørtu" brekkurnar, sem voru eiginlega bara eins og veggur, th.e.a.s. ekki svona aflidandi brekka heldur bara gil nidur.....og litla hjartad i mer var alveg ad springa ;)
Eftir hadegi mattum vid rada meira og minna hvad vid gerdum, svo fremi sem ad vid vorum uppi i fjalli a skidunum.....tha var oftast mesta fjorid, allur skolinn ad bruna nidur brekkurnar. En svo ad thid vitid ad tha tok ein ferd nidur alveg thokkalegan tima. Til ad komast ALVEG upp a topp thurfti madur ad taka 3 stolalyftur og hver stolalyfta var c.a. 1600 metrar, kuldinn beit mann vel i kinnarnar tharna efst uppi get eg sagt ykkur ;p Thad tok mann semsagt kannski tiu minutur til korter ad komast upp og leidin nidur (ef madur var a half farti og for engar krokaleidir) var um 20 minutur til halftimi. Svo var audvitad hægt ad svissa yfir a adrar brautir tharna uppi og fara i adrar lyftur upp og svo foru margir svona ,,offpist".....semsagt i gegnum skoginn, thad var massad fjør......daldid hættulegt, en samt mjøg gaman :)
A kvøldin mattum vid lika rada hvort ad vid færum, en flestir voru mjøg threyttir tha og tha var gott ad sitja inni med heitt kako i ullarsokkunum og fara svo i gufubadid sem var tharna....mmmm.....algjør luxus :)
Ferdin var samt ekki afallalaus thar sem ad einn puttabraut sig, tveir vidbeinsbrutu sig, ein skar eyrad a ser i tvennt og svo voru margir smavegis meisl svo sem snunir økklar og aum hne.......en eg, sem betur fer, slapp vid allt thad :)
En home sweet home og nuna er eg ordin threytt og langar i sturtu......:) Eg skrifa betur inn næst og bæti vid søguna kannski einhverju (tharf ad melta thetta adeins) En eg legg til ad vid førum i svona skidaferd næsta vetur, hverjir stydja tha tilløgu???? Eg er med alla bæklinga herna og thetta er ekkert svo dyrt, thad væri GEDVEIKT gaman :)
Bestu kvedjur fra ykkar allra villtustu ;)
p.s. ESTER A AFMæLI I DAG!!! TIL HAMINGJU DULLAN MIN!!!!!!!!!!! :)
------------------------------------------------------
laugardagur, janúar 24, 2004
Ingunn systir a afmæli i dag!!!!! 21 ars thessi lifsglada gella......eins og thid sjaid HER hehe....elska thig dullan min! Hafdu thad sem best i dag.......og allir their sem hafa simann hja henni, endilega sendid BILLJON Sms af netinu til hennar, henni finnst alltaf svo gaman ad fa svoleidis...hehe ;p
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
föstudagur, janúar 23, 2004
Ætladi bara ad segja ad ef thid kikid nedar a siduna tha sjaidi ad thar eru linkar a myndasidur....eg var ad setja inn nokkrar i kvøld.....her eftir getidi bara kikt thar hvort ad eitthvad nytt se komid inn.....:)
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
Hæ elskurnar minar, hedan er allt gott ad fretta....spennan er ordin obærileg, en vid forum a morgun til Noregs :) Allir eru ad gera sitt tilbuid fyrir ferdina enda allra sidustu forvød til ad redda vettlingum og hufum. Alltaf a føstudøgum eru erfidustu æfingarnar. Dagurinn er MJOG langur. Eg var i morgun i storri, storri stodvathjalfun og hlaupi i 1 og halfan tima, svo eftir thad forum vid beint i spinning tima sem var lika 1 og halfur timi. Thad var tekid almennilega a thar, thottumst vera ad hjola upp a fjall thannig ad eg er mjog threytt nuna. En thad thydir ekki ad kvarta, madur heldur bara otraudur afram, vid tekur 1 og halfur timi i erobikki thar sem ad vid erum ad æfa fyrir syningu sem verdur haldin i februar (sem thydir ad æfingarnar eru thungar) og svo loks 1 og halfur timi i dans......madur er lika alveg buinn med allt bensinid i enda dagsins. Vid skruppum i ljos i gær, vodalega thægilegt ad lata hardsperrurnar lida ur ser i hitanum....mmm.......vid vildum eiginlega ekkert fara ur bekkjunum ;) Svo er eitt spil sem ad allir spila herna daginn ut og inn, en thad heitir ,,Backgammon"....eg VERD ad kenna ykkur thad thegar ad eg kem heim, eg og Helga vid spiludum i 2 tima i gærkvoldi thetta spil med lakkris i annarri hendinni og kok i hinni.......eg var ad DREPAST i maganum thegar eg for ad sofa...uff.....en jæja, tharf ad drifa mig i tima.....see you later aligators ;)
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
miðvikudagur, janúar 21, 2004
Hello all members of Iceland! What up? :) Thad er allt i guddi ad fretta herna......bara, birds are singing og gaman, gaman. Thad er reyndar daldid kalt uti, en thad gerir ekkert til....manni er hvort ed er alltaf svo heitt herna ;p
Eg var bedin um ad kenna Afrotima fyrir alla nemendur skolans a Laugardaginn (alls 80 manns) og er ad tapa mer a limingunum fyrir thad. Er a fullu ad leita ad musik a netinu og pæla adeins i kennslunni o.s.frv. Thetta verdur svaka fjor, pottthett ;) En a Laugardagskvoldid (rettara sagt, um nottina) tha leggjum vid af stad til Noregs, en vid erum ad fara til Lillehammer i Noregi og verdum thar a skidum/snjobretti i heila viku...mmm.......øfundid mig bara ;) Æfingarnar herna verda thyngri med hverri vikunni sem lidur og madur er farinn ad borda alltaf meira og meira svo ad madur lidi ekki vid næringarskorti herna.....kannski ekki alveg svona groft, en eitthvad i tha attina ;) Eg sa ad mikid af ykkur hafa sed nyju myndirnar sem ad eg setti inn, eg vona ad ykkur hafi likad thær......i fyrradag tha for allur skolinn i Intersport, vid fengum ad fara hopferd og fa 30% afslatt.....STORinnkaup thar hja øllum skolanum syndist mer.
En jæja...thad er ekki svo mikid meira ad fretta i bili ..... lifid heil og passid ykkur a snjofløgunum....thær eru stundum storar...hehe ;)
p.s. eg posta orugglega ekkert meira inn fyrr en eg kem ur ferdinni......thid verdid bara ad sætta ykkur vid lif an Erlu thangad til ;)
------------------------------------------------------
Eg var bedin um ad kenna Afrotima fyrir alla nemendur skolans a Laugardaginn (alls 80 manns) og er ad tapa mer a limingunum fyrir thad. Er a fullu ad leita ad musik a netinu og pæla adeins i kennslunni o.s.frv. Thetta verdur svaka fjor, pottthett ;) En a Laugardagskvoldid (rettara sagt, um nottina) tha leggjum vid af stad til Noregs, en vid erum ad fara til Lillehammer i Noregi og verdum thar a skidum/snjobretti i heila viku...mmm.......øfundid mig bara ;) Æfingarnar herna verda thyngri med hverri vikunni sem lidur og madur er farinn ad borda alltaf meira og meira svo ad madur lidi ekki vid næringarskorti herna.....kannski ekki alveg svona groft, en eitthvad i tha attina ;) Eg sa ad mikid af ykkur hafa sed nyju myndirnar sem ad eg setti inn, eg vona ad ykkur hafi likad thær......i fyrradag tha for allur skolinn i Intersport, vid fengum ad fara hopferd og fa 30% afslatt.....STORinnkaup thar hja øllum skolanum syndist mer.
En jæja...thad er ekki svo mikid meira ad fretta i bili ..... lifid heil og passid ykkur a snjofløgunum....thær eru stundum storar...hehe ;)
p.s. eg posta orugglega ekkert meira inn fyrr en eg kem ur ferdinni......thid verdid bara ad sætta ykkur vid lif an Erlu thangad til ;)
------------------------------------------------------
sunnudagur, janúar 18, 2004
Sunnudagur enn og aftur.....mmmmm......hvad thad er yndislegt ad tjilla herna bara ;) Their sem ad thekkja mig vita ad Sunnudagar eru ekki til NEINS annars en ad liggja og slappa af....mmmm......akkurat thad sem eg er buin ad vera ad gera, eg er ekki enn komin ut nattfotunum meira ad segja ;) Eg keypti mer nefnilega svo hrikalega smart nattfot i H&M i gær...svona raud Snoopy nattfot.....Brynhildur half øfundadi mig fyrir ad hafa sed thau a undan henni ;)
Allaveganna, eg er samt buin ad vera horkudugleg i dag.....eg er buin ad skella inn alveg FULLT, FULLT af myndum, bædi af aramotunum og kvedjupartyinu heima inn a thessa sidu og svo setti eg myndir fra skolanum inn a adra sidu. Kikid a thetta....mer fannst eg hafa verid ansi øflug i thessu herna i morgun ;) Eg veit ad Tota fekk ad kikja a thetta i morgun og hun var ansi satt med myndirnar....bad bara um fleiri ;) Thannig ad eg ætla ad vera duglegri ad taka myndir svo ad eg geti leyft ykkur ad fylgjast med minu daglega lifi herna i Nordjyllands Idrætshøjskole.
Allaveganna, i gær forum vid og kiktum adeins ut a lifid....ekkert brjalad djamm a okkur, en vid forum a ,,Bjælken" og skåludum med hinum krokkunum ur skolanum.....thad var svakalega gaman hja okkur og vid attum erfitt med ad tosa hana Helgu litlu med okkur heim...;p
Thannig ad i stadinn fyrir ad fara BEINT heim tha forum vid a Wilma's pizza og keyptum okkur ,,Durum"....mmmmm....gedveikt gott, svo vorum vid svo threyttar ad vid hofdum ekki orku i ad labba thessa 400m. heim ad vid tokum leigubil...heheh.....GEDVEIKT SPORTY ;)
Svo hlommudum vid okkur fyrir framan videoid med Svenna, Bogdan og Kine og horfdum a Daredevil og Spider man (strakarnir fengu ad velja myndirnar) en vid, partydyrin sofnudum vært yfir videoinu med fullan maga af Durum :) Eg vaknadi svo einhverntimann i morgun, um 7 leitid minnir mig, med halsryg daudans.....eg rett svo stauladist inn i herbergi og rotadist thar......svo tekur bara vid meira letilif i dag, ætlum ad hoppa upp i sjoppu og kaupa nammi ;) (Thad er svo gaman um helgarnar her....fullt af nammi og nog af video, mer lidur eins og ad eg se 10 ara aftur!!!!!) :)
Thangad til næst.....bæjo.......
------------------------------------------------------
Allaveganna, eg er samt buin ad vera horkudugleg i dag.....eg er buin ad skella inn alveg FULLT, FULLT af myndum, bædi af aramotunum og kvedjupartyinu heima inn a thessa sidu og svo setti eg myndir fra skolanum inn a adra sidu. Kikid a thetta....mer fannst eg hafa verid ansi øflug i thessu herna i morgun ;) Eg veit ad Tota fekk ad kikja a thetta i morgun og hun var ansi satt med myndirnar....bad bara um fleiri ;) Thannig ad eg ætla ad vera duglegri ad taka myndir svo ad eg geti leyft ykkur ad fylgjast med minu daglega lifi herna i Nordjyllands Idrætshøjskole.
Allaveganna, i gær forum vid og kiktum adeins ut a lifid....ekkert brjalad djamm a okkur, en vid forum a ,,Bjælken" og skåludum med hinum krokkunum ur skolanum.....thad var svakalega gaman hja okkur og vid attum erfitt med ad tosa hana Helgu litlu med okkur heim...;p
Thannig ad i stadinn fyrir ad fara BEINT heim tha forum vid a Wilma's pizza og keyptum okkur ,,Durum"....mmmmm....gedveikt gott, svo vorum vid svo threyttar ad vid hofdum ekki orku i ad labba thessa 400m. heim ad vid tokum leigubil...heheh.....GEDVEIKT SPORTY ;)
Svo hlommudum vid okkur fyrir framan videoid med Svenna, Bogdan og Kine og horfdum a Daredevil og Spider man (strakarnir fengu ad velja myndirnar) en vid, partydyrin sofnudum vært yfir videoinu med fullan maga af Durum :) Eg vaknadi svo einhverntimann i morgun, um 7 leitid minnir mig, med halsryg daudans.....eg rett svo stauladist inn i herbergi og rotadist thar......svo tekur bara vid meira letilif i dag, ætlum ad hoppa upp i sjoppu og kaupa nammi ;) (Thad er svo gaman um helgarnar her....fullt af nammi og nog af video, mer lidur eins og ad eg se 10 ara aftur!!!!!) :)
Thangad til næst.....bæjo.......
------------------------------------------------------
laugardagur, janúar 17, 2004
Laugardagur til lukku.......eda budarferda?? ;) Vid Brynhildur gerdum okkur gladan dag i dag og skundudum til Aalborg i verslunar-og skodunarleidangur....thad var nu aldeilis ferd get eg sagt ykkur ;) Loksins thegar vid komumst ut af lestarstodinni tha vissum vid EKKERT i okkar litla haus hvert vid attum ad fara....thannig ad sveitastelpurnar lobbudu bara eitthvert.....og fannst allt svakalega spennandi...meira ad segja hargreidslustofurnar virkudu sem eitthvad svakalegt mannsvirki i okkar litlu barnslegu augum ;)
En svo fundum vid nu H&M og tha var ekki aftur snuid......held eg se med halsryg eftir budina....vid skodudum svo svakalega mikid.....og keyptum svona.....eitthvad....sma...........;)
Svo skelltum vid okkur a kaffihus og satudum thar og snøkkudum dansk på islandsk i um 2 tima ;p Thad lokudu samt allar budirnar kl. 5 thannig ad vid islendingarnir thurfum ad taka okkur a og mæta MUN FYRR i bæinn ef ad vid ætlum ad gera storinnkaup, annad er ekki hægt.
I gær var fostudagur og svona LONG helgi thannig ad flest allir donskunemarnir foru heim til sin. Skolinn var ansi tomur tha en vid letum thad ekki a okkur fa og forum upp a videoleigu og keyptum okkur nammi, gos og eina spolu.....svo bara beinustu leid a dynurnar i sjonvarpsherberginu med sængur og herlegheitin....mmmm........vel heppnad videokvold thar :p
En jæja, ætlum ad skella okkur a Bjælken i kvold og fa okkur einn øllara......heyri i ykkur seinna rusinurnar minar, bæjo :)
p.s. thad bættust vid nokkrar fleiri myndir i dag :)
------------------------------------------------------
En svo fundum vid nu H&M og tha var ekki aftur snuid......held eg se med halsryg eftir budina....vid skodudum svo svakalega mikid.....og keyptum svona.....eitthvad....sma...........;)
Svo skelltum vid okkur a kaffihus og satudum thar og snøkkudum dansk på islandsk i um 2 tima ;p Thad lokudu samt allar budirnar kl. 5 thannig ad vid islendingarnir thurfum ad taka okkur a og mæta MUN FYRR i bæinn ef ad vid ætlum ad gera storinnkaup, annad er ekki hægt.
I gær var fostudagur og svona LONG helgi thannig ad flest allir donskunemarnir foru heim til sin. Skolinn var ansi tomur tha en vid letum thad ekki a okkur fa og forum upp a videoleigu og keyptum okkur nammi, gos og eina spolu.....svo bara beinustu leid a dynurnar i sjonvarpsherberginu med sængur og herlegheitin....mmmm........vel heppnad videokvold thar :p
En jæja, ætlum ad skella okkur a Bjælken i kvold og fa okkur einn øllara......heyri i ykkur seinna rusinurnar minar, bæjo :)
p.s. thad bættust vid nokkrar fleiri myndir i dag :)
------------------------------------------------------
fimmtudagur, janúar 15, 2004
Ladies and gentlemens......the first MAX test var i dag i Spinning.....sjitt!!!!!! Erla gerdi sitt besta, pulsinn for upp i 190 sem er mjog gott......eg var thokkalega satt :) Thannig ad eg fekk fina utras i dag....puffa, en allaveganna....thad er svona long helgi uppi i skola nuna um helgina og vid Brynhildur ?tlum ad taka okkur tur til Alaborgar og mala b?inn raudan (eda t?ma budduna, annadhvort eda ;) ) ?tlum liklegast ad fara med Svenna og Joa og lata tha syna okkur eitthvad um tharna. En j?ja, best ad fara ad taka sig til fyrir ,,h?jskoleaften"...thad er svona social night med ollum krokkunum, svo fara margir nidur a Bjelken, thad er pub herna rett hja.....?tli madur kiki ekki med? :)
Anyhows.......thangad til n?st, stay cool og ekki fa hardsperrur
------------------------------------------------------
Anyhows.......thangad til n?st, stay cool og ekki fa hardsperrur
------------------------------------------------------
þriðjudagur, janúar 13, 2004
Er lasin i dag :( Ekki gaman, en er buin ad sofa thad ad mestu leiti ur mer....thannig ad vonandi verd eg bara hress a morgun :) For allaveganna i sturtu adan og svona (jei) En anyhows....ætladi bara ad segja folki ad eg er buin ad setja heilar 4 myndir fra skolanum inn a THESSA sidu :) Annars tha mun eg ekki tilkynna thad tho svo ad eg setji inn nyjar myndir.....thær eru bara tharna fyrir nedan til hægri undir ,,Nyjar myndir"......værsegu og stay cool!
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
mánudagur, janúar 12, 2004
Hef ekki mikid ad segja fra i dag nema ad i dag byrjadi skolinn samkvæmt stundaskra af alvoru og eg var i spinning og erobikk tima fra thvi kl.8-12 i morgun.....fin hreyfing thar, enda er eg ordin ansi threytt nuna......geisp :) Nokkrar stelpur badu mig um ad kenna aerobikk fyrir sig i dag...eg var fljot ad gripa thad, eins gott ad nyta allan sinn tima herna i ad kenna :) Eg for samt i dag og keypti svona ilmdæmi til ad setja i herbergid hja mer og THVILIKUR munur...problem solved.....allt frabært nuna, stelpurnar eru fegnar thvi ad tha get eg kannski hætt ad kvarta yfir thessu vid thær ;)
Eg hringdi heim i dag, Halldora litla er 4ja ara i dag og hun var svo mikil rusina thegar eg taladi vid hana....gvud hvad eg sakna hennar! Veit samt ekki alveg hvort ad hun hafi fattad ad thetta var eg...en anyhows.....gaman ad heyra i henni :)
Svo a Agusta lika afmæli i dag, TIL HAMINGJU RUSINAN MIN!!!!! En jæja.....ætla ad fara og taka sma lur....augnlokin eru ordin svakalega thung eitthvad....*geisp* Bestu kvedjur, Erla litla
------------------------------------------------------
Eg hringdi heim i dag, Halldora litla er 4ja ara i dag og hun var svo mikil rusina thegar eg taladi vid hana....gvud hvad eg sakna hennar! Veit samt ekki alveg hvort ad hun hafi fattad ad thetta var eg...en anyhows.....gaman ad heyra i henni :)
Svo a Agusta lika afmæli i dag, TIL HAMINGJU RUSINAN MIN!!!!! En jæja.....ætla ad fara og taka sma lur....augnlokin eru ordin svakalega thung eitthvad....*geisp* Bestu kvedjur, Erla litla
------------------------------------------------------
sunnudagur, janúar 11, 2004
Sunnudagur eru hvildardagar...oja...their eru thad med rentu her i Nordjyllands Idrætshøjskole. Thad eina sem vid thurftum ad gera i dag var klukkutima labbitur um bæinn kl.11 i morgun, that's all :) Reyndar var folk mishresst a kantinum thar sem ad thad var slegid upp story partyi herna i gærkvoldi med song, finum mat og skemmtiatridum. Eg skemmti mer konunglega sem og Begga og Brynhildur. I gær heldum vid ad vid fengum fri til thess ad sofa ut....en nei,nei, thad er nog ad gera her um helgar. Thad var ræs and sjæn kl.7 eins og alla daga og hafdur svona themadagur. Themaid var ,,vikingar". Eg var ,,Baldur, Brynhildur var,, Odinn" og Beggu var ,,Idunn". Thad var thokkalegt fjor, fyrri part dags vorum vi uti og kepptum i allskyns keppnum, medal annars konuhlaupi....sem var thannig ad strakarnir toku ,,konurnar" sinar og hlupu med tha yfir fotboltavoll.....thad var ekkert sma stud ad fa ad sitja eina ferd yfir...hehe....greyid strakarnir voru alveg lafmodir ;)
Svo kepptum vid einnig i eggjakasti, hamarskasti og steinalyftingum. Eftir hadegi vorum vid svo inni og heldum afram ad keppa.....madur var alveg buinn eftir daginn :)
I dag er folk svakalega rolegt og gengur um i sloppum og dregur sængina a eftir ser um alla ganga, vid forum inni eitt herbergid og horfdum halfsofandi a ,,Seven" (sem eg skil ekki hvernig hægt er ad sofa yfir theirri mynd......) og bordudum danskan lakkris (yummie lykt i herberginu eftir a) :p Svo er bara tjill fram eftir degi, ætli madur taki ekki beauty bad seinna i dag og taki til inni i herberginu, sem by the way.....gvud minn godur, herbergisfelaginn minn........thetta er MESTI sodi sem eg hef a ævi minni kynnst, hun hendir ollum fotunum sinum ut um allt, skitugum helst, gengur ekki fra eftir sig inni a badi, thad liggur vid ad hun sturti ekki nidur a eftir ser og eg veit ekki hvad! Enda er lyktin inni i herberginu ordin obærileg og ekki hægt ad vera thar inni. Eg tharf alltaf ad taka korter til ad undirbua mig fyrir svefninn.....bara svona upp a thad ad eg hætti ekki ad anda...thetta er hryllingur :( Thad er buid ad vera mikid ahyggjuefni hvad eg eigi ad gera, en held ad eg bidji hana um ad taka til hja ser og svo ætla eg ad kaupa ilmkerti. Leidinlegt ad stelpurnar komi aldrei inni herbergi ut af thessarri helv* lykt :( En ja....thad er eini skugginn i minu lifi thessa stundina.....svo er thad bara gaman, gaman, gaman...dans, dans, dans og ithrottir ut i eitt :) Eg er buin ad arrange thvi ad eg klari og fai rettindi til thess ad kenna bædi spinning og aerobick. En til thess ad gera thad, tharf eg ad taka 3 adalfog bædi fyrri og seinni onnina, en venjulega eru thau bara 2. Thannig ad eg hef nog ad gera :) Thad væri fint ad madur kæmi shaped og finn heim en tha tharf eg ad hemja mig i matnum herna...mmm....hann er svo godur :p
Jæja....thetta er ovenjulangur postur herna hja mer, en thad er bara svo gaman ad lifa....vona ad thid hafid thad oll gott og p.s. MH-GALS, eg vona ad ALLAR hafi fengid postinn sem eg sendi um daginn um Span, hann atti ad fara til YKKAR ALLRA :) Ef ekki, endilega latid thad berast ut.
Ykkar sportbrjalædingur, Erla
------------------------------------------------------
Svo kepptum vid einnig i eggjakasti, hamarskasti og steinalyftingum. Eftir hadegi vorum vid svo inni og heldum afram ad keppa.....madur var alveg buinn eftir daginn :)
I dag er folk svakalega rolegt og gengur um i sloppum og dregur sængina a eftir ser um alla ganga, vid forum inni eitt herbergid og horfdum halfsofandi a ,,Seven" (sem eg skil ekki hvernig hægt er ad sofa yfir theirri mynd......) og bordudum danskan lakkris (yummie lykt i herberginu eftir a) :p Svo er bara tjill fram eftir degi, ætli madur taki ekki beauty bad seinna i dag og taki til inni i herberginu, sem by the way.....gvud minn godur, herbergisfelaginn minn........thetta er MESTI sodi sem eg hef a ævi minni kynnst, hun hendir ollum fotunum sinum ut um allt, skitugum helst, gengur ekki fra eftir sig inni a badi, thad liggur vid ad hun sturti ekki nidur a eftir ser og eg veit ekki hvad! Enda er lyktin inni i herberginu ordin obærileg og ekki hægt ad vera thar inni. Eg tharf alltaf ad taka korter til ad undirbua mig fyrir svefninn.....bara svona upp a thad ad eg hætti ekki ad anda...thetta er hryllingur :( Thad er buid ad vera mikid ahyggjuefni hvad eg eigi ad gera, en held ad eg bidji hana um ad taka til hja ser og svo ætla eg ad kaupa ilmkerti. Leidinlegt ad stelpurnar komi aldrei inni herbergi ut af thessarri helv* lykt :( En ja....thad er eini skugginn i minu lifi thessa stundina.....svo er thad bara gaman, gaman, gaman...dans, dans, dans og ithrottir ut i eitt :) Eg er buin ad arrange thvi ad eg klari og fai rettindi til thess ad kenna bædi spinning og aerobick. En til thess ad gera thad, tharf eg ad taka 3 adalfog bædi fyrri og seinni onnina, en venjulega eru thau bara 2. Thannig ad eg hef nog ad gera :) Thad væri fint ad madur kæmi shaped og finn heim en tha tharf eg ad hemja mig i matnum herna...mmm....hann er svo godur :p
Jæja....thetta er ovenjulangur postur herna hja mer, en thad er bara svo gaman ad lifa....vona ad thid hafid thad oll gott og p.s. MH-GALS, eg vona ad ALLAR hafi fengid postinn sem eg sendi um daginn um Span, hann atti ad fara til YKKAR ALLRA :) Ef ekki, endilega latid thad berast ut.
Ykkar sportbrjalædingur, Erla
------------------------------------------------------
föstudagur, janúar 09, 2004
Til hamingju med afmælid Gudrun Rakel min!!!! Litlar frettir af mer hedan....thetta er buid ad vera meira horkupulid herna i dag.....6 klukkutimar af workout!! Mætti halda ad madur kæmi heim bara a beinunum, en maturinn er svo godur herna ad eg verdi bara buttadri ef ad eitthvad er ;) Annars hef eg litid ad segja fra i dag, er half eirdarlaus eitthvad....margt sem snyst i kollinum a mer.
En anyhows....eg er ad fila mig i tætlur, thad er meginpointid.......skrifa meira næst....bæjo
------------------------------------------------------
En anyhows....eg er ad fila mig i tætlur, thad er meginpointid.......skrifa meira næst....bæjo
------------------------------------------------------
fimmtudagur, janúar 08, 2004
Jebbs.....fimmtudagur kominn....eda dagurinn sem folk fer a ,,Bjelken", en thad er pub herna rett hja i anda austurriskra fjallakofa ;) Krakkarnir i skolanum gera thad ad venju ad fara a barinn a fimmtudagskvoldum, vid islensku pigerne ætlum kannski ad kikja en thad fer ekkert afengi innan um thessar litlu varir okkar....onei....vid ætlum sko ad vera HRESSAR a morgun, en fostudagarnir eru erfidastir, tha erum vid ad pula i 6 tima um daginn. Thad er frekar mikid, thannig ad ef ad eg hondla ekki fostudagana....tha hondla eg ekki neitt :(
I dag for eg i vidtal vid einn kennarann, svona til ad athuga hvernig mer lidur i skolanum og svona....en anyhows tha radlagdi hun mer ad taka sem flesta tima herna til ad kenna. Tha fæ eg væntanlega ad kenna almenningi, en ekki krokkunum....thad verdur fjor :p Svo forum vid i LANGAAAAAAAAN gongutur um bæinn, thetta er nu daldid stor bær get eg sagt ykkur....allaveganna stærri en Alftanesid...hehe ;) En anyhows.....faar frettir i dag, en verd mjog liklegast med BIG NEWS um helgina...bididi bara.......;) Bestu kvedjur, Erla perla heimsborgari ;p
------------------------------------------------------
I dag for eg i vidtal vid einn kennarann, svona til ad athuga hvernig mer lidur i skolanum og svona....en anyhows tha radlagdi hun mer ad taka sem flesta tima herna til ad kenna. Tha fæ eg væntanlega ad kenna almenningi, en ekki krokkunum....thad verdur fjor :p Svo forum vid i LANGAAAAAAAAN gongutur um bæinn, thetta er nu daldid stor bær get eg sagt ykkur....allaveganna stærri en Alftanesid...hehe ;) En anyhows.....faar frettir i dag, en verd mjog liklegast med BIG NEWS um helgina...bididi bara.......;) Bestu kvedjur, Erla perla heimsborgari ;p
------------------------------------------------------
miðvikudagur, janúar 07, 2004
Hej, hej!! Lifid i Danmorku er nu ekki alltaf svo sweet og gott....thad var tekin almennileg æfing i dag....slatta pul, thad er verid ad undirbua okkur fyrir skidaferdina seinna i manudinum. Tha forum vid til Lillehammer i Noregi og verdum i eina viku ;) Vid skvisurnar ætlum ad vera a bretti, eda allaveganna byrja a thvi og ef ad okkur likar ekki tha ætlum vid bara ad bruna nidur brekkurnar a skidunum ;) Annars tha skedi ekki miki meira i dag....svo er madur bara ad koma ser i girinn fyrir alvoru pulid sem ad byrjar a fostudaginn. Eg er alveg ad fila mig i botn herna og thad gerir ekkert til tho ad madur se med einhverjar hardsperrur og marbletti....tha synir thad bara ad madur er ad gefa sig allan i thetta :) En jæja honey bunnies.....eg ætla ad fara ad flippa med gellunum herna, thad er fotbolti a eftir svo ;p hasta la vista babys!
------------------------------------------------------
------------------------------------------------------
þriðjudagur, janúar 06, 2004
Hej hellihubba...nei, bara grin...nuna er thad bara Hej,hej ;) hehe.....dagurinn i dag var mjog interesting....vid byrjudum a thvi ad ræsa lidid klukkan hvorki meira ne minna en kl.7 (thid folk sem thekkid svefnpurkuna hana Erlu getid rett imyndad ykkur ,,the freshness" sem la yfir andlitinu a henni i morgun) ;p og bordudum morgunmat. Svo forum vid i thessa svakalegu marblettaleiki....en eg vil kalla tha thad af thvi ad eg er oll mari og bla eftir thetta. Vid spiludum blak i einhverja 2 tima og svo tok vid handbolti og hokky. Eg verd nu ad segja (tho eg segi sjalf fra) ad eg var ansi dugleg i hokkyinu, en thad vantadi eitthvad sma upp a blakid.....thurfti adeins ad passa upp a neglurnar sjaidi til...hehe...nei, grineri ;) Eg var allt gærkvoldid hja Brynhildi ad raspa thær nidur, thannig ad nuna er eg bara ung litil sveitastulka med venjulegar neglur og i thokkabot-OMALUD ;) oh my god segja sumir....en eg segi bara....good going Heidi ;) hehe....
anyhows...eftir hadegismat forum vid ut i snjoinn (thad er buid ad snjoa herna ekkert sma mikid) og bjuggum til alveg risa, risa, risa snjokalla....hver og einn um 15 metrar eda meira...thad var ekkert sma fjor, minn kall var svona dansandi kall med andlit og allt saman...held meira ad segja ad Begga hafi tekid mynd af honum ;) Eftir thad forum vid i snjokast...gomlu nemendurnir a moti theim nyju og vid topudum...:( Eftir 4 tima barattu vid kuldann forum vid inn, en stoppudum stutt thar sem ad okkur langadi svo hrikalega ad taka einn gongutur um bæinn, thannig ad vid houdum einhverjum stelpum med okkur og tokum runt nidur i Centrum og forum i ljos ;) ssshhhh......mamma verdur brjalud!! ;)
I kvold verdur sidan svona højskoleaften thar sem ad allir nemendurnir koma ser saman og hafa thad næs.....daldid svipad og kvoldvaka bara :)
En jæja....ætla ad fara og eiga mer eitthvad lif med hinum donskurunum.....thangad til næst....ekki detta i halkunni :)
p.s. thad kom einn gaur til min i dag og fannst engan veginn hægt fyrir mig ad vera med nafnid ,,Erla"-thad væri svo erfitt ad bera thad fram, thannig ad hann bad mig um ,,the shorter version"....eg hlo mig mattlausa yfir thvi ;) En hann vildi endilega finna eitthvad cool nafn a mig thannig ad nuna er eg kollud af ollun donunum bara ,,E"....(borid fram a ensku) Svo alltaf thegar eg skoradi i hokky eda blakinu tha heyrdist alltaf ,,Good E".......eins og ,,Goody".....hehehe....
------------------------------------------------------
anyhows...eftir hadegismat forum vid ut i snjoinn (thad er buid ad snjoa herna ekkert sma mikid) og bjuggum til alveg risa, risa, risa snjokalla....hver og einn um 15 metrar eda meira...thad var ekkert sma fjor, minn kall var svona dansandi kall med andlit og allt saman...held meira ad segja ad Begga hafi tekid mynd af honum ;) Eftir thad forum vid i snjokast...gomlu nemendurnir a moti theim nyju og vid topudum...:( Eftir 4 tima barattu vid kuldann forum vid inn, en stoppudum stutt thar sem ad okkur langadi svo hrikalega ad taka einn gongutur um bæinn, thannig ad vid houdum einhverjum stelpum med okkur og tokum runt nidur i Centrum og forum i ljos ;) ssshhhh......mamma verdur brjalud!! ;)
I kvold verdur sidan svona højskoleaften thar sem ad allir nemendurnir koma ser saman og hafa thad næs.....daldid svipad og kvoldvaka bara :)
En jæja....ætla ad fara og eiga mer eitthvad lif med hinum donskurunum.....thangad til næst....ekki detta i halkunni :)
p.s. thad kom einn gaur til min i dag og fannst engan veginn hægt fyrir mig ad vera med nafnid ,,Erla"-thad væri svo erfitt ad bera thad fram, thannig ad hann bad mig um ,,the shorter version"....eg hlo mig mattlausa yfir thvi ;) En hann vildi endilega finna eitthvad cool nafn a mig thannig ad nuna er eg kollud af ollun donunum bara ,,E"....(borid fram a ensku) Svo alltaf thegar eg skoradi i hokky eda blakinu tha heyrdist alltaf ,,Good E".......eins og ,,Goody".....hehehe....
------------------------------------------------------
mánudagur, janúar 05, 2004
Hallo krakka minir!! :) Thvi midur tha mun eg ekkert getad komist inn a MSN til thess ad spjalla vid ykkur thar sem ad skolinn akvad ad taka thad ur tolvunum thannig ad verid dugleg ad skrifa mer djusi frettir :) Annars tha er fyrsti dagurinn i skolanum ad verda buinn og thetta er buid ad vera meira ævintyrid ;) Erum buin ad koma okkur fyrir og things are looking great. Andinn i skolanum er mjog finn og get ekki sed fram a ad thetta verdi neitt leidinlegt :p
Thad eru 3 adrir Islendingar herna i skolanum....strakur (sem er vist brilliant i aerobic) fra Akureyri sem heitir Svenni, annar sem er 22 ara og heitir Joi (fra Sandgerdi og loks ein stelpa fra Hveragerdi sem ad heitir Helga. Er ekki buin ad kynnast strakunum (their eru ekki komnir enn) en Helga er mjog fin :) Stundaskrain litur svo thannig ut ad vid voknum kl.7 (!!!) og tha tharf ad taka til i korter eda svo, svo er morgunmatur og kl.8 byrjar pulid. Fyrsti timinn er til halftiu og mer skilst ad thad se bara sviti og pul tha og næsti timi er svo til 12. Thannig ad vid erum a fullu allan morguninn. Tha loks bordum vid hadegismat og pudum meira eftir hadegi en eftir kl.half fimm tha er fri. Sumir herna fara tha ad hlaupa meira eda hreinlega bara ad leggja sig. Madur getur allaveganna midad vid ad fara 3var sinnum i sturtu a dag og geri adrir betur! ;)
Eg er allaveganna ad fila thetta i botn og thid sem ad thekkid mig getid rett imyndad ykkur brosid sem eg er med a mer nuna ;) Se ekki eftir thessarri akvordun ad fara ut, oooooonei...hehe :p
Jæja knusidullur.....skrifa meira seinna....ætli madur reyni ekki ad skrifa daglega thar sem ad enginn getur truflad mann a MSNinu, en eg læt ykkur fa simann hja mer seinna...thetta er allt i fokki herna...uhumm....thad er onnur long saga..en thangad til næst....adios amigitos ;)
p.s. thad er einn gaur herna fra Columbiu og erum buin ad tjatta i allan dag a spænsku...frekar gaman get eg sagt ykkur...Erla bara ad halda vid spænskunni OG ad læra donsku...eg er alveg a missa mig yfir herlegheitunum ;)
------------------------------------------------------
Thad eru 3 adrir Islendingar herna i skolanum....strakur (sem er vist brilliant i aerobic) fra Akureyri sem heitir Svenni, annar sem er 22 ara og heitir Joi (fra Sandgerdi og loks ein stelpa fra Hveragerdi sem ad heitir Helga. Er ekki buin ad kynnast strakunum (their eru ekki komnir enn) en Helga er mjog fin :) Stundaskrain litur svo thannig ut ad vid voknum kl.7 (!!!) og tha tharf ad taka til i korter eda svo, svo er morgunmatur og kl.8 byrjar pulid. Fyrsti timinn er til halftiu og mer skilst ad thad se bara sviti og pul tha og næsti timi er svo til 12. Thannig ad vid erum a fullu allan morguninn. Tha loks bordum vid hadegismat og pudum meira eftir hadegi en eftir kl.half fimm tha er fri. Sumir herna fara tha ad hlaupa meira eda hreinlega bara ad leggja sig. Madur getur allaveganna midad vid ad fara 3var sinnum i sturtu a dag og geri adrir betur! ;)
Eg er allaveganna ad fila thetta i botn og thid sem ad thekkid mig getid rett imyndad ykkur brosid sem eg er med a mer nuna ;) Se ekki eftir thessarri akvordun ad fara ut, oooooonei...hehe :p
Jæja knusidullur.....skrifa meira seinna....ætli madur reyni ekki ad skrifa daglega thar sem ad enginn getur truflad mann a MSNinu, en eg læt ykkur fa simann hja mer seinna...thetta er allt i fokki herna...uhumm....thad er onnur long saga..en thangad til næst....adios amigitos ;)
p.s. thad er einn gaur herna fra Columbiu og erum buin ad tjatta i allan dag a spænsku...frekar gaman get eg sagt ykkur...Erla bara ad halda vid spænskunni OG ad læra donsku...eg er alveg a missa mig yfir herlegheitunum ;)
------------------------------------------------------
sunnudagur, janúar 04, 2004
Jæja...var vist buin af lofa betri lysingu a ferdinni and here it comes: Vid logdum af stad kl.5 um morgun a laugardeginum 3. januar....allt i guddi med thad nema Erla var frekar thunn (oj bara) og Begga og Brynhildur threyttar....en anyhows, thegar vid komum upp a airportid tha audvitad vorum vid med ALLT OF mikinn farangur og thurftum ad borga yfirvigt :( Vid vorum orugglega i halftima ad tala vid afgreidslukonuna tharna....enginn sma timi sem thetta tok get eg sagt ykkur! Svo hlupum vid upp i frihofnina og spoludum thar i gegn a notime (hofdum 20min. eda eitthvad i budarrap) og rett skronsudum i flugvelina, med mascarann ut um allt og bauga a vid mansonfreak ;) Eg hafdi hugsad mer ad leggja mig i flugvelinni, en neinei.....ekki sens ad gera thad thar sem thad var svo kalt i velinni og einhver krakki sem grenjadi alla leidina (ohhhh....) en svo loks komumst vid til Kongsins Køben og vid toku hlaturskost og kuldi.....fundum loks lestina og tokum hana til Brønderslev. Vid vorum ekki nema 5 tima i lestinni, audvitad svafum vid ekki rass thar sem vid vorum svo hrikalega hræddar um ad einhver myndi stela farangrinum, en audvitad gerdi thad enginn...their eru bara kammo danirnir ;) En allavegana, loksins thegar vid komum a afangastad tok vid okkur myrkur og audn...enginn ad na i okkur og vid gatum ekki hætt ad hlæja ad hversu miklir ludar vid værum.....;) En Erla reddadi hlutunum, for bara og skellti ser inn i sjoppu og ,,snakke de engelsk"? hehe.....og spurdi um skolann. Thegar vid loks komumst inn i skolann, tha var sko hvorki meira ne minna en 120 danskir fotboltatjalfarar a namskeidi herna thannig ad madur thurfti ad passa sig ad vera ekki fyrir herna....okkur leid eins og ad vid værum 2. flokks eitthvad ;)
En allaveganna, svo skrifudum vid sma e-mail og hoppudum upp i rum og svafum i 15 tima!!!! Ja, i hvorki meira ne minna en fimmtan heila klukkutima....enda er eg ad drepast i bakinu nuna!
Vid vorum næstum thvi bunar ad missa af morgunmatnum thar sem ad vid voknudum svona seint en thad reddadist. Tokum sma runt um bæjinn i dunulpum og med trefla og hanska (thad er freezing kalt herna!!) og fundum nokkrar ljosastofur og svona...hehe...madur verdur nu ad halda afram ad vera gella ;)
Svo er folk ad streyma i skolann i dag, svaka gaman :) Morallinn er finn og mer synist thetta bara ætla ad smella saman :) Thangad til næst........så skal man snakke dansk ;) hehe......
------------------------------------------------------
En allaveganna, svo skrifudum vid sma e-mail og hoppudum upp i rum og svafum i 15 tima!!!! Ja, i hvorki meira ne minna en fimmtan heila klukkutima....enda er eg ad drepast i bakinu nuna!
Vid vorum næstum thvi bunar ad missa af morgunmatnum thar sem ad vid voknudum svona seint en thad reddadist. Tokum sma runt um bæjinn i dunulpum og med trefla og hanska (thad er freezing kalt herna!!) og fundum nokkrar ljosastofur og svona...hehe...madur verdur nu ad halda afram ad vera gella ;)
Svo er folk ad streyma i skolann i dag, svaka gaman :) Morallinn er finn og mer synist thetta bara ætla ad smella saman :) Thangad til næst........så skal man snakke dansk ;) hehe......
------------------------------------------------------
laugardagur, janúar 03, 2004
ER KOMIN UT!!!! Thetta er buid ad vera meiri ferdin, eg get ekki annad sagt....thynnka og threyta buin ad hrja mig i allan dag. Enda var eg nu ansi jolly i kvedjupartyinu a fostudag...uhumm.....en anyhows....er med allsvakalega ritteppu thar sem ad eg er alveg endalaust threytt....kem med ferdasoguna seinna, hun var glæst ;)
Thangad til, skemmtid ykkur a klakanum......cause I'm sure having it herein Brønderslev....hehe ;)
------------------------------------------------------
Thangad til, skemmtid ykkur a klakanum......cause I'm sure having it herein Brønderslev....hehe ;)
------------------------------------------------------
fimmtudagur, janúar 01, 2004
Jæja.......Nýr dagur á nýju ári. Mikið ofboðslega er ég fegin að nýtt ár sé hafið. Árið 2003 var ár brjálæðisins.......án gríns, ég hef ALDREI í mínu litla lífi haft jafn mikið að gera. Enda verður risatala sem fer á skattaskýrsluna miðað við hvað ég vann mikið. Þrátt fyrir þessa sjúklegu vinnu þá einhvernveginn tókst mér að klára stúdentinn líka. Á önninni fór ég til Austurríkis að hitta pabba minn eftir 6 ára fjarveru, fór í aðgerð, og byrjaði að kenna uppi í Betrunarhúsinu. Þannig að gleðitárin létu sig ekki vanta þegar ég vissi að ég hefði náð blessuðum prófunum :)
Sumarið var mjög skemmtilegt, ekkert nema djamm og flipperí. Ég, Ingunn, Tóta og Gísli mörkuðum spor okkar í djamminu þegar við fórum til Hróarskeldu og upplifðum danska stemningu beint í æð með Tuborg (eða Smirnoff Ice ;) )
Tóta og Ingunn héldu svo áfram ferðinni um Evrópu og í enda ferðarinnar (á spáni) hittu þær okkur stelpurnar, en ég ákvað að skella mér þangað bara líka. Sú ferð var mjög minnisstæð, hélt að ég ætti heiminn ef ég á að segja eins og er........hiti og margarítur.......næstum því allar MH-gals á staðnum.........semsagt, bókstaflega hafði heiminn í litla vasanum á mér :) Þannig að í ár fór ég í 3 utanlandsferðir og toppi aðrir menntskælingar mig....allar borgaði ég sjálf og er þokkalega sátt með hlutskiptin. Ég þakka fyrir árið og jú, ég segi það aftur..........ekkert smá fegin að árið sé búið. Núna taka við ár danaveldis og ferðalaga!
Hasta la vista amigos.........ég verð farin ekki á morgun heldur hinn og kveðjupartýið stendur á föstudagskvöldið hlakka til að sjá ykkur og kveðja........þangað til næst, lifið heil.
------------------------------------------------------
Sumarið var mjög skemmtilegt, ekkert nema djamm og flipperí. Ég, Ingunn, Tóta og Gísli mörkuðum spor okkar í djamminu þegar við fórum til Hróarskeldu og upplifðum danska stemningu beint í æð með Tuborg (eða Smirnoff Ice ;) )
Tóta og Ingunn héldu svo áfram ferðinni um Evrópu og í enda ferðarinnar (á spáni) hittu þær okkur stelpurnar, en ég ákvað að skella mér þangað bara líka. Sú ferð var mjög minnisstæð, hélt að ég ætti heiminn ef ég á að segja eins og er........hiti og margarítur.......næstum því allar MH-gals á staðnum.........semsagt, bókstaflega hafði heiminn í litla vasanum á mér :) Þannig að í ár fór ég í 3 utanlandsferðir og toppi aðrir menntskælingar mig....allar borgaði ég sjálf og er þokkalega sátt með hlutskiptin. Ég þakka fyrir árið og jú, ég segi það aftur..........ekkert smá fegin að árið sé búið. Núna taka við ár danaveldis og ferðalaga!
Hasta la vista amigos.........ég verð farin ekki á morgun heldur hinn og kveðjupartýið stendur á föstudagskvöldið hlakka til að sjá ykkur og kveðja........þangað til næst, lifið heil.
------------------------------------------------------