miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Jesus Bobby!....já, merkilegt að sjá hvað verður úr fólki.
Mér finnst eins og ALLIR í kringum mig séu að verða háskólaprófessorar, byrja lífið, byggja grunn, fjölskylda, bíll, húsnæði, eldhúsinnrétting, og allur pakkinn.....u know how it is.
Svo stoppar maður og "púff" allur pakkinn virkar ekkert jafn spennandi og maður áttar sig á að stressið við að byggja allt upp hefði léttilega getað verið 50% minna og maður væri betur andlega settur síðar meir.
Þegar öllu er á botninn hvolft þá skiptir akkúrat EKKERT máli nema samskipti þín við þig og þína. Hvað gefur manni meiri ánægju en að gleðja litlu systkini sín? hjálpa ömmu og afa? fara í skemmtilegt partý með vinunum?
Nákvæmlega......ég veit ekki hvað gefur manni meiri ánægju......
En Erla heimspekingur ætlar að leggja út í lífið strax í dag með fókus á minna stress og meiri hamingju :)
Lifið heil og hlustið á Erlu speking ;)
p.s. hver eru helgarplönin?
------------------------------------------------------
Mér finnst eins og ALLIR í kringum mig séu að verða háskólaprófessorar, byrja lífið, byggja grunn, fjölskylda, bíll, húsnæði, eldhúsinnrétting, og allur pakkinn.....u know how it is.
Svo stoppar maður og "púff" allur pakkinn virkar ekkert jafn spennandi og maður áttar sig á að stressið við að byggja allt upp hefði léttilega getað verið 50% minna og maður væri betur andlega settur síðar meir.
Þegar öllu er á botninn hvolft þá skiptir akkúrat EKKERT máli nema samskipti þín við þig og þína. Hvað gefur manni meiri ánægju en að gleðja litlu systkini sín? hjálpa ömmu og afa? fara í skemmtilegt partý með vinunum?
Nákvæmlega......ég veit ekki hvað gefur manni meiri ánægju......
En Erla heimspekingur ætlar að leggja út í lífið strax í dag með fókus á minna stress og meiri hamingju :)
Lifið heil og hlustið á Erlu speking ;)
p.s. hver eru helgarplönin?
------------------------------------------------------
Comments:
Skrifa ummæli